hjalp med ad velja veisluþjónustu.

Allt utan efnis

Höfundur
Semboy
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 104
Staða: Ótengdur

hjalp med ad velja veisluþjónustu.

Pósturaf Semboy » Mán 10. Apr 2023 22:06

Vitidi um eithvad sem thid getid radlagt ?
Eg tharf lika thjonustu med ad koma med matin a stadnum og stilla thetta allt upp. Eg og gestir thurfa bara ad maeta a stadin og byrja ad borda.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5557
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1038
Staða: Tengdur

Re: hjalp med ad velja veisluþjónustu.

Pósturaf appel » Þri 11. Apr 2023 03:31

Ertu að pæla í svona heitum mat, kjöt og meðlæti, lambalæri, purusteik, brún sósa osfrv?
Myndi spyrja einhvern kokk, eða veitingastaði einsog Ask eða Múlakaffi.
En annars hef ég ekki hugmynd, bara ágiskun.
Fann veislulist.is eftir google leit.


*-*

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2341
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 406
Staða: Ótengdur

Re: hjalp med ad velja veisluþjónustu.

Pósturaf Moldvarpan » Þri 11. Apr 2023 07:53

Væri betra ef þú skilgreindir nánar hvað þig vantar.

Hérna er allavegana einn valmöguleiki.

https://reykjavikasian.is/



Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 989
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 189
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: hjalp med ad velja veisluþjónustu.

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 11. Apr 2023 08:44

Grillvagninn er með þetta sem þú þarft



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


Maggibmovie
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Mið 02. Des 2020 12:49
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: hjalp med ad velja veisluþjónustu.

Pósturaf Maggibmovie » Þri 11. Apr 2023 09:12

Fór í fermingu þar sem hamborgarabúlla tómasar var með veisluvagn, besta ferming ever


Lian-Li O11 Evo XL | Asus ROG Maximus z790 Apex Encore | Intel i9-14900KS | Direct die kæling m/420mm rad | G-skill Trident Z5 48GB 8200 | Samsung 990 Pro 4tb | Palit RTX4090 GameRock OC 24GB | BeQuiet Darkpower Pro 1600w | Samsung Odyssey G9 240hz |


Höfundur
Semboy
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 104
Staða: Ótengdur

Re: hjalp med ad velja veisluþjónustu.

Pósturaf Semboy » Þri 11. Apr 2023 12:54

appel skrifaði:Ertu að pæla í svona heitum mat, kjöt og meðlæti, lambalæri, purusteik, brún sósa osfrv?
Myndi spyrja einhvern kokk, eða veitingastaði einsog Ask eða Múlakaffi.
En annars hef ég ekki hugmynd, bara ágiskun.
Fann veislulist.is eftir google leit.


Eg let mulakaffi redda thessu thau koma med allt heim ad dyr og taka lika til eftir sig. Takk fyrir thad


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7174
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1047
Staða: Ótengdur

Re: hjalp med ad velja veisluþjónustu.

Pósturaf rapport » Þri 11. Apr 2023 13:18

Var í fermingarveislu um helgina þar sem þessir voru og matnum mikið hrósað - https://www.facebook.com/SNAEREHF/

Spurði akkúrat sérstaklega um þá... sýnist vefsíðan þeirra vera í vinnslu... þekki þetta ekkert meira en bara þetta sem ég sá núna um páskana.

336195707_961216228243591_85182049988891581_n.jpg
336195707_961216228243591_85182049988891581_n.jpg (408.39 KiB) Skoðað 1116 sinnum