Hvaða frí email þjónustur eru menn að nota fyrir eigin domain?

Allt utan efnis

Höfundur
fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 6
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Hvaða frí email þjónustur eru menn að nota fyrir eigin domain?

Pósturaf fedora1 » Fös 21. Apr 2023 13:26


Ég er með frítt google workspace fyrir mitt domain og email á bak við það. Þessi þjónusta er ekki frí fyrir nýja notendur.

Er til eitthvað eins og google workspace með ókeypis email fyrir eigin domain ?
Ef ekki,hvað með að reka þá eigin póstþjón, og þá hvaða frontenda þá ?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða frí email þjónustur eru menn að nota fyrir eigin domain?

Pósturaf rapport » Fös 21. Apr 2023 15:52

https://www.zoho.com/mail/zohomail-pricing.html

Frítt fyrir 5 notendur... en mundi ekki mæla með þessu... mundi frekar borga e-h smá fyrir 365 eða Gmail



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1816
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 177
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða frí email þjónustur eru menn að nota fyrir eigin domain?

Pósturaf Nariur » Fös 21. Apr 2023 16:06

Mundu bara að ef þú ert ekki að borga, þá ert þú varan. Ekki endilega það sem þú vilt með emailinn þinn.
Ég er að nota þetta og er ángæður. https://www.hostinger.com/business-email


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED