Hvað er þessi flugvél að bralla?
Hún er búin að vera á lofti síðan kl 9 í morgun eða hátt í 5 tíma hringsóla á auto-pilot eins og hún sé að leita af einhverju, gjörsamlega búin að kemba svæðið.
Er þessi flugvél að leita að einhverju?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16029
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 1858
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Er þessi flugvél að leita að einhverju?
- Viðhengi
-
- IMG_1519.png (3.15 MiB) Skoðað 1966 sinnum
-
- IMG_1518.png (8.16 MiB) Skoðað 1966 sinnum
-
- IMG_1517.png (8.5 MiB) Skoðað 1966 sinnum
-
- IMG_1516.png (7.67 MiB) Skoðað 1966 sinnum
Re: Er þessi flugvél að leita að einhverju?
Lidarmælingar samkvæmt þessu
- Viðhengi
-
- 758E0170-7FD0-40F0-AB96-52F7BB0C6164.png (2.14 MiB) Skoðað 1915 sinnum
Re: Er þessi flugvél að leita að einhverju?
https://www.loftmyndir.is/
https://www.map.is/loftmyndir/
þetta er bara "surveying" og loftmyndir, þannig fæ google maps og ja.is og svo framveigis myndirnar sínar.
https://www.map.is/loftmyndir/
þetta er bara "surveying" og loftmyndir, þannig fæ google maps og ja.is og svo framveigis myndirnar sínar.
Síðast breytt af bigggan á Lau 29. Apr 2023 14:57, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 381
- Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: Er þessi flugvél að leita að einhverju?
Kannski, ef ég er mjög heppinn, þá verður suprise næst þegar ég opna flight simulator 2020. Má alltaf vona.
Re: Er þessi flugvél að leita að einhverju?
Hvenær fær maður nákvæmari loftmyndir? Þetta er allt eitthvað um 1 meter per pixel, tja ekki einu sinni það, meira einsog mesta zoomið sé í kílómetra lofthæð.
Síðast breytt af appel á Lau 29. Apr 2023 22:51, breytt samtals 1 sinni.
*-*
Re: Er þessi flugvél að leita að einhverju?
appel skrifaði:Hvenær fær maður nákvæmari loftmyndir? Þetta er allt eitthvað um 1 meter per pixel, tja ekki einu sinni það, meira einsog mesta zoomið sé í kílómetra lofthæð.
Það er styttra en þú heldur.
https://www.lmi.is/is/um-lmi/frettayfir ... -MTbIpPsN4
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 381
- Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: Er þessi flugvél að leita að einhverju?
ef ég hefði vitað af þessu hefði ég skrifað eithv skemmtileg skilaboðin í garðinn hjá mér. kannski næst
-
- Kóngur
- Póstar: 6457
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 769
- Staðsetning: www.the.pervert.is
- Staða: Tengdur
Re: Er þessi flugvél að leita að einhverju?
Hékk alsber í pottinum í allan gærdag, 10x10cm upplausn = við fermingabræðurnir ættum að nást saman á mynd.
Eins gott að ég bý ekki úti á landi...
Eins gott að ég bý ekki úti á landi...
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16029
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 1858
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er þessi flugvél að leita að einhverju?
rapport skrifaði:Hékk alsber í pottinum í allan gærdag, 10x10cm upplausn = við fermingabræðurnir ættum að nást saman á mynd.
Eins gott að ég bý ekki úti á landi...
10x10cm upplausn, ertu viss um að það þurfi ekki betri upplausn til að ná félaganum á mynd?


-
- Kóngur
- Póstar: 6457
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 769
- Staðsetning: www.the.pervert.is
- Staða: Tengdur
Re: Er þessi flugvél að leita að einhverju?
GuðjónR skrifaði:rapport skrifaði:Hékk alsber í pottinum í allan gærdag, 10x10cm upplausn = við fermingabræðurnir ættum að nást saman á mynd.
Eins gott að ég bý ekki úti á landi...
10x10cm upplausn, ertu viss um að það þurfi ekki betri upplausn til að ná félaganum á mynd?![]()
Ekki viss en ef ég væri úti á landi þar sem er 25x25 á væri það öruggt
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1884
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 220
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er þessi flugvél að leita að einhverju?
Ég tók einmitt eftir þessari vél föstudagsnóttina fyrir rúmri viku og ég var á Sandskeiðinu á leið í bæinn og sá hana fljóga fram og til baka alla leiðina þangað til að ég var komin heim í Árbæinn
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Plex i7 6700K 16GB |