https://petri.com/microsoft-separate-teams-office-eu/
Mér finnst þetta semi eðlileg þróun, sérstaklega þar sem það er í raun opið fyrir allskonar integration m.a. við Slack.
Er þetta samkeppnislagabrot?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7430
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1136
- Staða: Tengdur
Er þetta samkeppnislagabrot?
Síðast breytt af rapport á Þri 09. Maí 2023 19:05, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7430
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1136
- Staða: Tengdur
Re: Er þetta samkeppnislagabrot?
Enginn með skoðun á Teams ?
Er þetta eins og málið með Internet Exporer og Netspace?
Er þetta eins og málið með Internet Exporer og Netspace?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3833
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 149
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta samkeppnislagabrot?
rapport skrifaði:Enginn með skoðun á Teams ?
Er þetta eins og málið með Internet Exporer og Netspace?
Það hafa allir sem hafa neyðst til að nota Teams skoðun á því
Er þetta ekki bara of mikið corporate mál og tengist ekki beint almennum neytanda eins og IE forceið?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6787
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 939
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta samkeppnislagabrot?
Það ætti að vera búið að banna M$ að bundla Office pakkanum fyrir 100 árum síðan.
Þeir hafa fengið að halda í sína einokunartilburði allt of lengi.
Þeir hafa fengið að halda í sína einokunartilburði allt of lengi.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7430
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1136
- Staða: Tengdur
Re: Er þetta samkeppnislagabrot?
Daz skrifaði:rapport skrifaði:Enginn með skoðun á Teams ?
Er þetta eins og málið með Internet Exporer og Netspace?
Það hafa allir sem hafa neyðst til að nota Teams skoðun á því
Er þetta ekki bara of mikið corporate mál og tengist ekki beint almennum neytanda eins og IE forceið?
Ég verð að játa að ég fagnaði þessari breytingu að MS gerði Teams "frítt" tímabundið í Covid svo að fjarvinnan yrði auðveldari og var svo bara aftur feginn að þetta væri bara innifalið.
En ég pældi ekki í því hvaða áhrif þetta hefði á samkeppni og er jafnvel ekki sammála Slack um að þeir séu "viable alternative" í stað Teams.
Hef reyndar ekki notað Slack í 4-5 ár, líklega hefur það þróast eitthvað frá því að vera gloryfied IRC yfir í eitthvað betra.
Re: Er þetta samkeppnislagabrot?
rapport skrifaði:Daz skrifaði:rapport skrifaði:Enginn með skoðun á Teams ?
Er þetta eins og málið með Internet Exporer og Netspace?
Það hafa allir sem hafa neyðst til að nota Teams skoðun á því
Er þetta ekki bara of mikið corporate mál og tengist ekki beint almennum neytanda eins og IE forceið?
Ég verð að játa að ég fagnaði þessari breytingu að MS gerði Teams "frítt" tímabundið í Covid svo að fjarvinnan yrði auðveldari og var svo bara aftur feginn að þetta væri bara innifalið.
En ég pældi ekki í því hvaða áhrif þetta hefði á samkeppni og er jafnvel ekki sammála Slack um að þeir séu "viable alternative" í stað Teams.
Hef reyndar ekki notað Slack í 4-5 ár, líklega hefur það þróast eitthvað frá því að vera gloryfied IRC yfir í eitthvað betra.
Erum að nota bæði í minni vinnu.
Þetta er svolítið epli og appelsínur.
Slack er jú glorified IRC en svínvirkar sem slíkt. Spjallið er einmitt sá hlutur sem mér finnst Team sökka ferlega mikið í.
Teams er hins vegar öflugt í öllu sem tengist Office og fundarhöldum.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.