Síða 1 af 1

„Þróunarlanda tölvan“ rándýr á Íslandi.

Sent: Mán 26. Des 2005 06:33
af Birkir
Mér þykir það heldur kaldhæðnislegt að tölva sem á að vera seld á 100$ til fólks í þróunarlöndunum eigi að kosta 1.000.000kr hér á landi. :roll:

http://computer.is/vorur/5675/

Annars er ég örugglega að misskilja þessa auglýsingu, ef ekki, þá er þetta alveg hlægilegt.

Sent: Mán 26. Des 2005 10:30
af Vilezhout
Grunar að þetta sé frekar frétt frekar enn vara sem þeir eru að selja.

:?

Sent: Mán 26. Des 2005 12:21
af beatmaster
Nema þær séu seldar á þessu verði til almennings til að borga upp hinar sem fara til þróunalandanna.

Þá geta nýríkir íslenskir uppar keypt sér lappa á miljón til að styrkja gott málefni og flassa því hvað þeir eru ríkir og miklir mannvinir :twisted: