Síða 1 af 1

HMS - huh ?

Sent: Mán 17. Júl 2023 18:35
af Semboy
Ég bjó til temporary email til að panta tíma hjá byggingarfulltrúa.
og 1 dag seinna fæ ég scam post frá einhverjum sem segist hafa rukkað mig svaka upphæð. :guy

Re: HMS - huh ?

Sent: Mán 17. Júl 2023 18:49
af rapport
Semboy skrifaði:Ég bjó til temporary email til að panta tíma hjá byggingarfulltrúa.
og 1 dag seinna fæ ég scam post frá einhverjum sem segist hafa rukkað mig svaka upphæð. :guy


Eru byggingarfulltrúar ekki hjá sveitarfélögunum?

Hvernig blandast HMS í málið?

Re: HMS - huh ?

Sent: Mán 17. Júl 2023 18:51
af urban
Til hvers að útbúa temp email fyrir þetta ?

Re: HMS - huh ?

Sent: Mán 17. Júl 2023 20:10
af orn
Væntanlega með fyrirspurn sem hann vill ekki að flaggi rauðu flaggi fyrir ákv. fasteign? :)

Re: HMS - huh ?

Sent: Mán 17. Júl 2023 20:29
af Semboy
rapport skrifaði:
Semboy skrifaði:Ég bjó til temporary email til að panta tíma hjá byggingarfulltrúa.
og 1 dag seinna fæ ég scam post frá einhverjum sem segist hafa rukkað mig svaka upphæð. :guy


Eru byggingarfulltrúar ekki hjá sveitarfélögunum?

Hvernig blandast HMS í málið?



Jú það passar hjá þér. Ég er semsagt í spjalli við 4 stofnanir.
or,Ljósleiðarinn, HMS og Byggingarfulltrúa.

https://reykjavik.is/byggingarfulltrui ég held þessi vefsiða er
eithvað fishy. Það er hér, þar sem ég þurti að gefa þeim minar upplýsingar.
CMS-ið virðist vera útrunnið og svo sé ég lika cross-site scripting í gangi.

Re: HMS - huh ?

Sent: Mán 17. Júl 2023 21:23
af agnarkb
Semboy skrifaði:
rapport skrifaði:
Semboy skrifaði:Ég bjó til temporary email til að panta tíma hjá byggingarfulltrúa.
og 1 dag seinna fæ ég scam post frá einhverjum sem segist hafa rukkað mig svaka upphæð. :guy


Eru byggingarfulltrúar ekki hjá sveitarfélögunum?

Hvernig blandast HMS í málið?



Jú það passar hjá þér. Ég er semsagt í spjalli við 4 stofnanir.
or,Ljósleiðarinn, HMS og Byggingarfulltrúa.

https://reykjavik.is/byggingarfulltrui ég held þessi vefsiða er
eithvað fishy. Það er hér, þar sem ég þurti að gefa þeim minar upplýsingar.
CMS-ið virðist vera útrunnið og svo sé ég lika cross-site scripting í gangi.


Hringdu bara í 411-1111 og bókaðu tíma.
En hvað í ósköpunum ertu að brasa sem þarfnast þess að þú hafir samband við alla þessa aðila?

Re: HMS - huh ?

Sent: Mán 17. Júl 2023 21:36
af Semboy
agnarkb skrifaði:
Semboy skrifaði:
rapport skrifaði:
Semboy skrifaði:Ég bjó til temporary email til að panta tíma hjá byggingarfulltrúa.
og 1 dag seinna fæ ég scam post frá einhverjum sem segist hafa rukkað mig svaka upphæð. :guy


Eru byggingarfulltrúar ekki hjá sveitarfélögunum?

Hvernig blandast HMS í málið?



Jú það passar hjá þér. Ég er semsagt í spjalli við 4 stofnanir.
or,Ljósleiðarinn, HMS og Byggingarfulltrúa.

https://reykjavik.is/byggingarfulltrui ég held þessi vefsiða er
eithvað fishy. Það er hér, þar sem ég þurti að gefa þeim minar upplýsingar.
CMS-ið virðist vera útrunnið og svo sé ég lika cross-site scripting í gangi.


Hringdu bara í 411-1111 og bókaðu tíma.
En hvað í ósköpunum ertu að brasa sem þarfnast þess að þú hafir samband við alla þessa aðila?


Ég er salla rólegur, vinur. Mér fannst þetta vara bara áhugavert og áhvað að posta þessu hér.

Re: HMS - huh ?

Sent: Mán 17. Júl 2023 22:29
af rapport
S.s. þig grunar að eitthvað rusl á vef borharinnar hafi lekið e-mailinu þínu?

Þetta hljómar ekki vel, spurning um að láta þau vita.

En maður er orðinn forvitinn um hvaða fyrirspurn getur ratað á alla þessa aðila, er þetta eitthvað tengt frágangi á lögnum og byggingarreglugerð?

Byggingarfulltrúar hafa bara (að ég held) eftirlit með leyfisskyldum framkvæmdum, smærri verk og reyndar öll verk eru á ábyrgð þess sveins/meistara sem vann verkið.