Síða 1 af 1

Galaxy Tab A 9.7 ( spjaldtölva )

Sent: Mán 17. Júl 2023 22:01
af emil40
Sælir félagar.

Ég var að fá í hendurnar frá vini mínum Galaxy Tab A 9.7 spjaldtölvu. Er eitthvað sem ég get gert annað en að núllstilla hana á factory settings til þess að gera hana hraðari ? Ég veit að ég get fengið mér micro sd 128 gb til að auka minnið. Er eitthvað annað sem ég gæti gert til þess að gera hana svona þokkalega ?

Re: Galaxy Tab A 9.7 ( spjaldtölva )

Sent: Þri 18. Júl 2023 00:35
af Henjo
Já, ég geri þetta á öllum android tækjum sem ég hef átt: disable animations

getur prufað það og séð hvað hvernig þú fýlar það, annars geturðu bara enablað það aftur.

Re: Galaxy Tab A 9.7 ( spjaldtölva )

Sent: Þri 18. Júl 2023 09:20
af emil40
takk fyrir ég prófa þetta :)