Auka diskur í PS5

Allt utan efnis

Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Auka diskur í PS5

Pósturaf ColdIce » Þri 18. Júl 2023 17:48

Daginn

Fæ ég einhvern betri fyrir þetta verð?
Er að hugsa um sem auka disk
https://elko.is/vorur/samsung-980-pro-m ... MZV8P1T0CW


Edit
Þessi kannski betri?
https://tolvutaekni.is/products/seagate ... ara-abyrgd
Síðast breytt af ColdIce á Þri 18. Júl 2023 18:17, breytt samtals 1 sinni.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16276
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auka diskur í PS5

Pósturaf GuðjónR » Þri 18. Júl 2023 18:30

Ég þekki ekki Samsung diskinn en er með svona auka disk í minni PS5 og hann virkar mjög vel, ekkert vesen.
https://tolvutaekni.is/products/copy-of ... ara-abyrgd




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Auka diskur í PS5

Pósturaf ColdIce » Þri 18. Júl 2023 18:36

GuðjónR skrifaði:Ég þekki ekki Samsung diskinn en er með svona auka disk í minni PS5 og hann virkar mjög vel, ekkert vesen.
https://tolvutaekni.is/products/copy-of ... ara-abyrgd

Já ok flott. Bara plug n play?
Spyr eins og asni…þori ég að panta frá þeim?


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Henjo
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 177
Staða: Ótengdur

Re: Auka diskur í PS5

Pósturaf Henjo » Þri 18. Júl 2023 18:51

Best bara mæta í búðina og kaupa drifið. Eða panta annarstaðar.




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Auka diskur í PS5

Pósturaf ColdIce » Þri 18. Júl 2023 19:02

Henjo skrifaði:Best bara mæta í búðina og kaupa drifið. Eða panta annarstaðar.

Bý á Akureyri, þar liggur hundurinn grafinn


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16276
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auka diskur í PS5

Pósturaf GuðjónR » Þri 18. Júl 2023 19:09

ColdIce skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég þekki ekki Samsung diskinn en er með svona auka disk í minni PS5 og hann virkar mjög vel, ekkert vesen.
https://tolvutaekni.is/products/copy-of ... ara-abyrgd

Já ok flott. Bara plug n play?
Spyr eins og asni…þori ég að panta frá þeim?

Já, smellir hlífinn af og setur kubbinn í.
Þarft að herða eina skrúfu.
Ótrúlega einföld aðgerð.






Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Auka diskur í PS5

Pósturaf ColdIce » Þri 18. Júl 2023 19:32

Gengið er mjög fínt núna og þessi væri á 31k ca með öllu. Er þetta ekki málið? Er langur shipping tími frá þeim?


IMG_3708.jpeg
IMG_3708.jpeg (266.76 KiB) Skoðað 5106 sinnum
Síðast breytt af ColdIce á Þri 18. Júl 2023 19:35, breytt samtals 1 sinni.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1561
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 94
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Auka diskur í PS5

Pósturaf ColdIce » Mið 19. Júl 2023 14:08

Pantaði þennan frá bhphoto
Takk fyrir :)


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


Viggi
FanBoy
Póstar: 736
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 110
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auka diskur í PS5

Pósturaf Viggi » Mið 19. Júl 2023 14:56

Hafa lækkað helling þessir diskar. 2tb kostaði mig 55k fyrir ári af amazon
Síðast breytt af Viggi á Mið 19. Júl 2023 14:57, breytt samtals 2 sinnum.


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16276
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auka diskur í PS5

Pósturaf GuðjónR » Mið 19. Júl 2023 14:58

59.990.- hjá Tölvutækni 22.08.2022
Fín verðlagsþróun, loksins eitthvað sem lækkar. \:D/




mikkimás
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Auka diskur í PS5

Pósturaf mikkimás » Mið 19. Júl 2023 15:17

ColdIce skrifaði:Spyr eins og asni…þori ég að panta frá þeim?


Myndi alls ekki panta frá Tölvutækni.




Viggi
FanBoy
Póstar: 736
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 110
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auka diskur í PS5

Pósturaf Viggi » Mið 19. Júl 2023 15:26

Þessir eru líka option á 2 kingspec diska og virka fínt

https://a.aliexpress.com/_mMcHlQq


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 179
Staða: Ótengdur

Re: Auka diskur í PS5

Pósturaf Nariur » Fim 20. Júl 2023 12:32

Viggi skrifaði:Þessir eru líka option á 2 kingspec diska og virka fínt

https://a.aliexpress.com/_mMcHlQq


Jaaaaaaaá. Ekki kaupa svona af aliexpress og alls ekki gera það ef verðið er "too good to be true".
Það eru pottþétt hræðileg gæði á flashinu, ekklert DRAM cache og þessi performace claims eru án nokkurs vafa bullshit.

PS5 þarf actually mjög hraðan disk til að halda í við Sony útgáfuna af Direct Storage.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Viggi
FanBoy
Póstar: 736
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 110
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auka diskur í PS5

Pósturaf Viggi » Fim 20. Júl 2023 12:56

Nariur skrifaði:
Viggi skrifaði:Þessir eru líka option á 2 kingspec diska og virka fínt

https://a.aliexpress.com/_mMcHlQq


Jaaaaaaaá. Ekki kaupa svona af aliexpress og alls ekki gera það ef verðið er "too good to be true".
Það eru pottþétt hræðileg gæði á flashinu, ekklert DRAM cache og þessi performace claims eru án nokkurs vafa bullshit.

PS5 þarf actually mjög hraðan disk til að halda í við Sony útgáfuna af Direct Storage.


Diskurinn er með SK Hynix DRAM og MAXIO controller

Hér er einn sem hefur gert gott test

https://linustechtips.com/topic/1492767 ... -nvme-ssd/


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.