Síða 1 af 1

Auka diskur í PS5

Sent: Þri 18. Júl 2023 17:48
af ColdIce
Daginn

Fæ ég einhvern betri fyrir þetta verð?
Er að hugsa um sem auka disk
https://elko.is/vorur/samsung-980-pro-m ... MZV8P1T0CW


Edit
Þessi kannski betri?
https://tolvutaekni.is/products/seagate ... ara-abyrgd

Re: Auka diskur í PS5

Sent: Þri 18. Júl 2023 18:30
af GuðjónR
Ég þekki ekki Samsung diskinn en er með svona auka disk í minni PS5 og hann virkar mjög vel, ekkert vesen.
https://tolvutaekni.is/products/copy-of ... ara-abyrgd

Re: Auka diskur í PS5

Sent: Þri 18. Júl 2023 18:36
af ColdIce
GuðjónR skrifaði:Ég þekki ekki Samsung diskinn en er með svona auka disk í minni PS5 og hann virkar mjög vel, ekkert vesen.
https://tolvutaekni.is/products/copy-of ... ara-abyrgd

Já ok flott. Bara plug n play?
Spyr eins og asni…þori ég að panta frá þeim?

Re: Auka diskur í PS5

Sent: Þri 18. Júl 2023 18:51
af Henjo
Best bara mæta í búðina og kaupa drifið. Eða panta annarstaðar.

Re: Auka diskur í PS5

Sent: Þri 18. Júl 2023 19:02
af ColdIce
Henjo skrifaði:Best bara mæta í búðina og kaupa drifið. Eða panta annarstaðar.

Bý á Akureyri, þar liggur hundurinn grafinn

Re: Auka diskur í PS5

Sent: Þri 18. Júl 2023 19:09
af GuðjónR
ColdIce skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég þekki ekki Samsung diskinn en er með svona auka disk í minni PS5 og hann virkar mjög vel, ekkert vesen.
https://tolvutaekni.is/products/copy-of ... ara-abyrgd

Já ok flott. Bara plug n play?
Spyr eins og asni…þori ég að panta frá þeim?

Já, smellir hlífinn af og setur kubbinn í.
Þarft að herða eina skrúfu.
Ótrúlega einföld aðgerð.



Re: Auka diskur í PS5

Sent: Þri 18. Júl 2023 19:32
af ColdIce
Gengið er mjög fínt núna og þessi væri á 31k ca með öllu. Er þetta ekki málið? Er langur shipping tími frá þeim?


IMG_3708.jpeg
IMG_3708.jpeg (266.76 KiB) Skoðað 6160 sinnum

Re: Auka diskur í PS5

Sent: Mið 19. Júl 2023 14:08
af ColdIce
Pantaði þennan frá bhphoto
Takk fyrir :)

Re: Auka diskur í PS5

Sent: Mið 19. Júl 2023 14:56
af Viggi
Hafa lækkað helling þessir diskar. 2tb kostaði mig 55k fyrir ári af amazon

Re: Auka diskur í PS5

Sent: Mið 19. Júl 2023 14:58
af GuðjónR
59.990.- hjá Tölvutækni 22.08.2022
Fín verðlagsþróun, loksins eitthvað sem lækkar. \:D/

Re: Auka diskur í PS5

Sent: Mið 19. Júl 2023 15:17
af mikkimás
ColdIce skrifaði:Spyr eins og asni…þori ég að panta frá þeim?


Myndi alls ekki panta frá Tölvutækni.

Re: Auka diskur í PS5

Sent: Mið 19. Júl 2023 15:26
af Viggi
Þessir eru líka option á 2 kingspec diska og virka fínt

https://a.aliexpress.com/_mMcHlQq

Re: Auka diskur í PS5

Sent: Fim 20. Júl 2023 12:32
af Nariur
Viggi skrifaði:Þessir eru líka option á 2 kingspec diska og virka fínt

https://a.aliexpress.com/_mMcHlQq


Jaaaaaaaá. Ekki kaupa svona af aliexpress og alls ekki gera það ef verðið er "too good to be true".
Það eru pottþétt hræðileg gæði á flashinu, ekklert DRAM cache og þessi performace claims eru án nokkurs vafa bullshit.

PS5 þarf actually mjög hraðan disk til að halda í við Sony útgáfuna af Direct Storage.

Re: Auka diskur í PS5

Sent: Fim 20. Júl 2023 12:56
af Viggi
Nariur skrifaði:
Viggi skrifaði:Þessir eru líka option á 2 kingspec diska og virka fínt

https://a.aliexpress.com/_mMcHlQq


Jaaaaaaaá. Ekki kaupa svona af aliexpress og alls ekki gera það ef verðið er "too good to be true".
Það eru pottþétt hræðileg gæði á flashinu, ekklert DRAM cache og þessi performace claims eru án nokkurs vafa bullshit.

PS5 þarf actually mjög hraðan disk til að halda í við Sony útgáfuna af Direct Storage.


Diskurinn er með SK Hynix DRAM og MAXIO controller

Hér er einn sem hefur gert gott test

https://linustechtips.com/topic/1492767 ... -nvme-ssd/