Síða 1 af 1

Barnaefni 1985-1994ish

Sent: Mið 20. Mar 2024 09:08
af R6320510
Halló, ég reyni inni á þessari síðu.

Ég hef í mörg ár verið að reyna að muna eftir tveim teiknimyndum sem ég átti á vhs fyrir sirka 30 árum síðan.

Það sem ég man :
Fyrsta myndin var um geitur sem áttu heima i húsi uppi á háu fjalli. Í myndinni stangar einn kiðlingurinn i fjallið, og finnur risa gullmola.

Seinni myndin er um eitthvað lítið talandi jólatré. Alt sem ég man, var að það var tekið af norðanvindinum, eða var að reyna að forðast hann :’)

Mig minnir að báðar þessar myndir voru sýndar a AFI á stöð 2. 85-94’ish. Hugsanlega i kringum jólin.

Vonandi er einhver sem man þetta :happy

Re: Barnaefni 1985-1994ish

Sent: Mið 20. Mar 2024 09:34
af CendenZ
Íslendingar voru að nappa grimmt frönskum þáttum og talsetja þá,

ætla giska á https://vhs.fandom.com/fr/wiki/Polygram_Video_(France)_-_La_ch%C3%A8vre_de_monsieur_Seguin_(1997)_(Vente)

og svo voru frakkar rosa duglegir við að búa til nýjar teiknimyndir fyrir jólatíðina, það er alveg heil súpa af jólatráaþáttum. Myndi athuga það á einhverri franskri síðu :happy

Re: Barnaefni 1985-1994ish

Sent: Mið 20. Mar 2024 09:53
af Hausinn
Ég man að það var ein teiknimynd sem ég sá þegar ég var mjög ungur sem fjallaði um stelpu og einhvernskonar galdra bangsadýr. Minnir að hún hafi heitið Tinna Trausta. Man einhver eftir þessu? Hef aldrei séð þetta aftur síðan.

Re: Barnaefni 1985-1994ish

Sent: Lau 30. Mar 2024 23:16
af R6320510
Hausinn skrifaði:Ég man að það var ein teiknimynd sem ég sá þegar ég var mjög ungur sem fjallaði um stelpu og einhvernskonar galdra bangsadýr. Minnir að hún hafi heitið Tinna Trausta. Man einhver eftir þessu? Hef aldrei séð þetta aftur síðan.


Ekki ertu að tala um care bears?

Re: Barnaefni 1985-1994ish

Sent: Lau 30. Mar 2024 23:17
af R6320510
CendenZ skrifaði:Íslendingar voru að nappa grimmt frönskum þáttum og talsetja þá,

ætla giska á https://vhs.fandom.com/fr/wiki/Polygram_Video_(France)_-_La_ch%C3%A8vre_de_monsieur_Seguin_(1997)_(Vente)

og svo voru frakkar rosa duglegir við að búa til nýjar teiknimyndir fyrir jólatíðina, það er alveg heil súpa af jólatráaþáttum. Myndi athuga það á einhverri franskri síðu :happy


Leitaði í smá tíma, en fann því miður ekkert [-o<

Re: Barnaefni 1985-1994ish

Sent: Lau 30. Mar 2024 23:34
af appel
Ég leitaði með ChatGPT og fann ekkert skv. því sem þú sagðir. En mæli með að þú leitir sjálfur því ef þú manst eitthvað sérstaklega þá hjálpar það við að finna þetta og lýsa fyrir gervigreindinni. Getur auðvitað prófað Gemini einnig.

Re: Barnaefni 1985-1994ish

Sent: Sun 31. Mar 2024 00:11
af agnarkb
R6320510 skrifaði:Halló, ég reyni inni á þessari síðu.

Ég hef í mörg ár verið að reyna að muna eftir tveim teiknimyndum sem ég átti á vhs fyrir sirka 30 árum síðan.

Það sem ég man :
Fyrsta myndin var um geitur sem áttu heima i húsi uppi á háu fjalli. Í myndinni stangar einn kiðlingurinn i fjallið, og finnur risa gullmola.

Seinni myndin er um eitthvað lítið talandi jólatré. Alt sem ég man, var að það var tekið af norðanvindinum, eða var að reyna að forðast hann :’)

Mig minnir að báðar þessar myndir voru sýndar a AFI á stöð 2. 85-94’ish. Hugsanlega i kringum jólin.

Vonandi er einhver sem man þetta :happy


Getur verið að seinni myndin sé þessi byggð á sögu HC Andersen?



Reyndar ekkert um að norðanvindur taki það, heldur bara að það vill verða jólatré en fattar svo að það er ekkert sniðugt.

Re: Barnaefni 1985-1994ish

Sent: Sun 31. Mar 2024 00:16
af agnarkb
Hausinn skrifaði:Ég man að það var ein teiknimynd sem ég sá þegar ég var mjög ungur sem fjallaði um stelpu og einhvernskonar galdra bangsadýr. Minnir að hún hafi heitið Tinna Trausta. Man einhver eftir þessu? Hef aldrei séð þetta aftur síðan.


Kannski þetta?


Re: Barnaefni 1985-1994ish

Sent: Sun 31. Mar 2024 01:37
af dadik
Fyrst við erum að ræða þetta - getur einhver reddað original Múmínálfunum sem voru sýndir á ruv fyrir einhverjum áratugum?

Re: Barnaefni 1985-1994ish

Sent: Sun 31. Mar 2024 02:11
af agnarkb
dadik skrifaði:Fyrst við erum að ræða þetta - getur einhver reddað original Múmínálfunum sem voru sýndir á ruv fyrir einhverjum áratugum?


Finnur eitthvað af múmín á Youtube en hvort það séu þeir sömu og þú talar um veit ég ekki.


Re: Barnaefni 1985-1994ish

Sent: Sun 31. Mar 2024 08:15
af Hausinn
agnarkb skrifaði:
Hausinn skrifaði:Ég man að það var ein teiknimynd sem ég sá þegar ég var mjög ungur sem fjallaði um stelpu og einhvernskonar galdra bangsadýr. Minnir að hún hafi heitið Tinna Trausta. Man einhver eftir þessu? Hef aldrei séð þetta aftur síðan.


Kannski þetta?


Hmm. Nei, þetta er ekki það.

Re: Barnaefni 1985-1994ish

Sent: Sun 31. Mar 2024 22:15
af zetor
Hausinn skrifaði:Ég man að það var ein teiknimynd sem ég sá þegar ég var mjög ungur sem fjallaði um stelpu og einhvernskonar galdra bangsadýr. Minnir að hún hafi heitið Tinna Trausta. Man einhver eftir þessu? Hef aldrei séð þetta aftur síðan.


þessir?

https://www.youtube.com/watch?v=GafoucsQ544

Re: Barnaefni 1985-1994ish

Sent: Sun 31. Mar 2024 22:41
af zetor
R6320510 skrifaði:Halló, ég reyni inni á þessari síðu.

Ég hef í mörg ár verið að reyna að muna eftir tveim teiknimyndum sem ég átti á vhs fyrir sirka 30 árum síðan.

Það sem ég man :
Fyrsta myndin var um geitur sem áttu heima i húsi uppi á háu fjalli. Í myndinni stangar einn kiðlingurinn i fjallið, og finnur risa gullmola.

Seinni myndin er um eitthvað lítið talandi jólatré. Alt sem ég man, var að það var tekið af norðanvindinum, eða var að reyna að forðast hann :’)

Mig minnir að báðar þessar myndir voru sýndar a AFI á stöð 2. 85-94’ish. Hugsanlega i kringum jólin.

Vonandi er einhver sem man þetta :happy


gæti verið þessi hér: https://produto.mercadolivre.com.br/MLB ... torias-_JM

The Hill Billy Goats

fjallar um geitur sem eiga heima í húsi í fjöllunum. árgerð 1992

Re: Barnaefni 1985-1994ish

Sent: Mið 03. Apr 2024 20:15
af R6320510
zetor skrifaði:
R6320510 skrifaði:Halló, ég reyni inni á þessari síðu.

Ég hef í mörg ár verið að reyna að muna eftir tveim teiknimyndum sem ég átti á vhs fyrir sirka 30 árum síðan.

Það sem ég man :
Fyrsta myndin var um geitur sem áttu heima i húsi uppi á háu fjalli. Í myndinni stangar einn kiðlingurinn i fjallið, og finnur risa gullmola.

Seinni myndin er um eitthvað lítið talandi jólatré. Alt sem ég man, var að það var tekið af norðanvindinum, eða var að reyna að forðast hann :’)

Mig minnir að báðar þessar myndir voru sýndar a AFI á stöð 2. 85-94’ish. Hugsanlega i kringum jólin.

Vonandi er einhver sem man þetta :happy


gæti verið þessi hér: https://produto.mercadolivre.com.br/MLB ... torias-_JM

The Hill Billy Goats

fjallar um geitur sem eiga heima í húsi í fjöllunum. árgerð 1992



Já það hlýtur að vera þetta :D :D þetta voru þá þættir!

Finn samt bara þetta videó : https://youtu.be/Si8tAP_HaY8?si=wZHgsVPcFL7KHZNu

En titillinn er ekki rétt nafn, og finn ekkert sem heitir the Hill Billy goats

Re: Barnaefni 1985-1994ish

Sent: Mið 03. Apr 2024 20:37
af R6320510
agnarkb skrifaði:
R6320510 skrifaði:Halló, ég reyni inni á þessari síðu.

Ég hef í mörg ár verið að reyna að muna eftir tveim teiknimyndum sem ég átti á vhs fyrir sirka 30 árum síðan.

Það sem ég man :
Fyrsta myndin var um geitur sem áttu heima i húsi uppi á háu fjalli. Í myndinni stangar einn kiðlingurinn i fjallið, og finnur risa gullmola.

Seinni myndin er um eitthvað lítið talandi jólatré. Alt sem ég man, var að það var tekið af norðanvindinum, eða var að reyna að forðast hann :’)

Mig minnir að báðar þessar myndir voru sýndar a AFI á stöð 2. 85-94’ish. Hugsanlega i kringum jólin.

Vonandi er einhver sem man þetta :happy


Getur verið að seinni myndin sé þessi byggð á sögu HC Andersen?



Reyndar ekkert um að norðanvindur taki það, heldur bara að það vill verða jólatré en fattar svo að það er ekkert sniðugt.


Nei ekki þetta :megasmile


Mig minnir að augun og munurinn hafir verið mun hærra á trenu. Er pottþéttur um hlutan um norðanvimdin, og að han hafi tekið það með sér til fangar. Ótrúlega pirrandi að muna ekki meira :hnuss

Re: Barnaefni 1985-1994ish

Sent: Mið 03. Apr 2024 21:51
af R6320510
A Klondike Christmas!


Kassa af cerveza á hann sem finnur þessa mynd :lol: kemur bara upp rugl þegar ég leita

Re: Barnaefni 1985-1994ish

Sent: Fim 04. Apr 2024 02:05
af Stuffz