Undirskriftarlisti gegn BB

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7086
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1010
Staða: Ótengdur

Undirskriftarlisti gegn BB

Pósturaf rapport » Fim 11. Apr 2024 09:27

https://island.is/undirskriftalistar/12 ... c06b48bcd1

29.293 komnar þegar þetta er skrifað. (11.4 - kl.9:27)

(Update 38.556 12.4 - kl. 17:24)
(Update 41.139 15.4 - kl. 19:24)

Það voru 83þ. sem sendu breska þinginu mótmæli vegna hryðjuverkalaganna og 53þ. sem vildi vísa Icesave í þjóðaratkvæði.

Skjámynd 2024-04-11 092505.png
Skjámynd 2024-04-11 092505.png (41.5 KiB) Skoðað 2271 sinnum
Síðast breytt af rapport á Mán 15. Apr 2024 19:23, breytt samtals 2 sinnum.




Mossi__
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 316
Staða: Ótengdur

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Pósturaf Mossi__ » Fim 11. Apr 2024 09:44

Við erum ekki þjóðin.



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 784
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Pósturaf Baldurmar » Fim 11. Apr 2024 10:14

Ældi næstum þegar það gekk í gegn að BB yrði forsætisráðherra.
Talandi um trúðasýningu, þá er best að horfa bara á alþingi/ríkissjtórnina núna.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2313
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 397
Staða: Ótengdur

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Pósturaf Moldvarpan » Fim 11. Apr 2024 11:37

Bjarni dregur marga bagga á eftir sér, fortíðin máluð af vafningi.

En ég er búinn að sætta mig við þetta, hvernig lífið er og þróast.

Sama hvaða flokkur, sem hefur verið við völd eins lengi og sjálfstæðisflokkurinn, mun alltaf spillast á endanum.
Það skiptir engu máli hvað hann heitir, Vinstri grænir, Samfylkingin, framsókn eða sjálfstæðisflokkur.

Kerfið er vandamálið. Að það skuli vera til atvinnu þingmenn, sem sitja á þingi áratugum saman.
Það ætti að vera að mínu mati hámark, 15ára seta á þingi eða í stjórn.

En það sem Bjarni er að tala um núna er ég sammála, Það eru mörg mál í ólestri og það þarf að taka þeim föstum tökum.
Þetta er að kosta okkur tugi milljarða að vera svona góð við alla, heilbrigðiskerfi að hruni komið og allir aðrir innviðir.

Ég var hjá lækni nýlega og það sjokkeraði mig soldið að ræða við hann. Ég vissi að ástandið væri slæmt en ekki svona slæmt.
Hann hafði örmagnast fjórum sinnum á fjórum árum útaf álagi frá starfinu sínu sem læknir. Þetta er ungur læknir.

Við þurfum að fara hlúa að sjálfum okkur, það þarf að setja tappa í þessi útlendingamál og styrkja innviði samfélagsins.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1997
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Pósturaf GuðjónR » Fim 11. Apr 2024 11:44

Baldurmar skrifaði:Ældi næstum þegar það gekk í gegn að BB yrði forsætisráðherra.
Talandi um trúðasýningu, þá er best að horfa bara á alþingi/ríkissjtórnina núna.

Þetta var refsingin sem hann fékk fyrir að selja pabba sínum Íslandsbanka... :wtf



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2313
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 397
Staða: Ótengdur

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Pósturaf Moldvarpan » Fim 11. Apr 2024 11:58

GuðjónR skrifaði:
Baldurmar skrifaði:Ældi næstum þegar það gekk í gegn að BB yrði forsætisráðherra.
Talandi um trúðasýningu, þá er best að horfa bara á alþingi/ríkissjtórnina núna.

Þetta var refsingin sem hann fékk fyrir að selja pabba sínum Íslandsbanka... :wtf


Það er vand með farið að eiga peninga á íslandi, sérstaklega ef menn eignast þá með vafasömum hætti.

Ef ég ætti pening, þá hefði ég pottþétt keypt í bankanum.

Benedikt keypti hlutabréf fyrir 55 milljónir í íslandsbanka. 0.1% af hlutabréfum.




Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Pósturaf Tóti » Fim 11. Apr 2024 12:07




Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2313
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 397
Staða: Ótengdur

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Pósturaf Moldvarpan » Fim 11. Apr 2024 12:10

Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, sem var líkt og Bjarni sjálfur, stórtækur í viðskiptum við og með bankann fyrir efnahagshrunið og náði að forða bæði hlutafé og verðbréfum skömmu fyrir fall bankans 2008.


Bjarni hefur setið á þingi í 21ár. Á þessum tíma hefur hann, og fleirri aðilar, innan og utan ríkisstjórnar, komist í gegnum öll skakkaföll síðustu ára án þess að tapa krónu. Alltaf verið á undan, að geta fært peningana eða gert samninga sem tryggja hagsæld sína.

Íslenska pólitíkin er orðin úrelt. Þetta vandamál er ekki bundið við einhvern einn mann. Við þurfum að búa okkur til betra kerfi.



Skjámynd

Henjo
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 177
Staða: Ótengdur

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Pósturaf Henjo » Fim 11. Apr 2024 12:46

Moldvarpan skrifaði:
Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, sem var líkt og Bjarni sjálfur, stórtækur í viðskiptum við og með bankann fyrir efnahagshrunið og náði að forða bæði hlutafé og verðbréfum skömmu fyrir fall bankans 2008.


Bjarni hefur setið á þingi í 21ár. Á þessum tíma hefur hann, og fleirri aðilar, innan og utan ríkisstjórnar, komist í gegnum öll skakkaföll síðustu ára án þess að tapa krónu. Alltaf verið á undan, að geta fært peningana eða gert samninga sem tryggja hagsæld sína.

Íslenska pólitíkin er orðin úrelt. Þetta vandamál er ekki bundið við einhvern einn mann. Við þurfum að búa okkur til betra kerfi.


Okay en það þýðir samt ekki að við eigum að leyfa glæpamanni að sitja áfram á sínum stóli án afleiðinga, hvaða aumingjaskapur er þetta? Það er fullt af glæpamönnum þarna úti sem hafa verið dæmdir í fangelsi, þar sem hægt væri að segja að kerfið hafi brugðist þeim og því hafi þeir farið á þessa braut. VIð leyfum þessu fólki ekki bara labba vegna þess að við erum með lélegt kerfi.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2313
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 397
Staða: Ótengdur

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Pósturaf Moldvarpan » Fim 11. Apr 2024 14:22

Henjo skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, sem var líkt og Bjarni sjálfur, stórtækur í viðskiptum við og með bankann fyrir efnahagshrunið og náði að forða bæði hlutafé og verðbréfum skömmu fyrir fall bankans 2008.


Bjarni hefur setið á þingi í 21ár. Á þessum tíma hefur hann, og fleirri aðilar, innan og utan ríkisstjórnar, komist í gegnum öll skakkaföll síðustu ára án þess að tapa krónu. Alltaf verið á undan, að geta fært peningana eða gert samninga sem tryggja hagsæld sína.

Íslenska pólitíkin er orðin úrelt. Þetta vandamál er ekki bundið við einhvern einn mann. Við þurfum að búa okkur til betra kerfi.


Okay en það þýðir samt ekki að við eigum að leyfa glæpamanni að sitja áfram á sínum stóli án afleiðinga, hvaða aumingjaskapur er þetta? Það er fullt af glæpamönnum þarna úti sem hafa verið dæmdir í fangelsi, þar sem hægt væri að segja að kerfið hafi brugðist þeim og því hafi þeir farið á þessa braut. VIð leyfum þessu fólki ekki bara labba vegna þess að við erum með lélegt kerfi.


Til þess að geta kallað þennan mann glæpamann, þarf hann að vera uppvís að glæp.

Það hefur hann ekki verið staðinn að. En ég skil vel gremjuna gagnvart honum, hún á rétt á sér.

Verður athyglisvert að sjá hvert næstu kosningar fara.



Skjámynd

Henjo
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 177
Staða: Ótengdur

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Pósturaf Henjo » Fim 11. Apr 2024 14:46

Moldvarpan skrifaði:
Henjo skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, sem var líkt og Bjarni sjálfur, stórtækur í viðskiptum við og með bankann fyrir efnahagshrunið og náði að forða bæði hlutafé og verðbréfum skömmu fyrir fall bankans 2008.


Bjarni hefur setið á þingi í 21ár. Á þessum tíma hefur hann, og fleirri aðilar, innan og utan ríkisstjórnar, komist í gegnum öll skakkaföll síðustu ára án þess að tapa krónu. Alltaf verið á undan, að geta fært peningana eða gert samninga sem tryggja hagsæld sína.

Íslenska pólitíkin er orðin úrelt. Þetta vandamál er ekki bundið við einhvern einn mann. Við þurfum að búa okkur til betra kerfi.


Okay en það þýðir samt ekki að við eigum að leyfa glæpamanni að sitja áfram á sínum stóli án afleiðinga, hvaða aumingjaskapur er þetta? Það er fullt af glæpamönnum þarna úti sem hafa verið dæmdir í fangelsi, þar sem hægt væri að segja að kerfið hafi brugðist þeim og því hafi þeir farið á þessa braut. VIð leyfum þessu fólki ekki bara labba vegna þess að við erum með lélegt kerfi.


Til þess að geta kallað þennan mann glæpamann, þarf hann að vera uppvís að glæp.

Það hefur hann ekki verið staðinn að. En ég skil vel gremjuna gagnvart honum, hún á rétt á sér.

Verður athyglisvert að sjá hvert næstu kosningar fara.


Hann hefur misnotað stöðu sína ítrekað til að færa fé yfir til síns, vini og ættingja sinna. Hann er með lengsta ferill spillingar í sögu íslenskrar pólitík. Hefur orðið uppvís um mútur. Hefur misnotað stöðu sína ítrekað til að fela óþægilega upplýsingar. Hefur selt eigur íslendinga á afslætti til vina. Hefur geymt peninga í skattaskjóli (eða fyrirgefðu, sko tæknilega, sko, þá var það sko fyrirtæki sem hann átti bara stóran hlut í sem sko átti peninga í skattaskjóli) Hann hefur líka notað innherjaupplýsingar til að bjarga sjálfum sér frá miklu fjárhagslegu tapi. Listin er bara alveg endalaus. Þessi maður er glæpamaður.

Ég skil bara ekki afhverju fólk þarf að líma sig svona mikið við þennan mann. Hvað er svona merkilegt við hann? Hann er líka ömurlegur þegar kemur að fjármálum. Það er bara ekkert gott við hann.



Skjámynd

ekkert
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 11:23
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Pósturaf ekkert » Fim 11. Apr 2024 14:48

Þessi undirskriftarlisti fjallar ekki um glæpi, heldur vantraust á mann sem hefur sýnt ótrúlegt gáleysi eða viljandi einkavætt hluta af ríkisfyrirtæki til nærfjölskyldu á góðum kjörum og með því ofboðið þjóðinni. Það mikilvægasta við lýðræði er e.t.v. ekki að kjósa flokka fjórða hvert ár heldur koma þeim úr stjórn sem hafa glatað sínu trausti.

Hann getur tautað um mál í ólestri og lofað bót, en þannig gera pólitíkusar allan daginn og því betra að skoða hvað þeir hafa gert í sinni stjórnartíð.


AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030

Skjámynd

Henjo
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 177
Staða: Ótengdur

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Pósturaf Henjo » Fim 11. Apr 2024 14:58

Ég geri ráð fyrir því að allavega hluti af ástæðunni afhverju 75% af þjóðinni ber lítið traust til hans er vegna langra sögu hans þegar það kemur að spillingu og öðru sem tæknilega séð eru ekki glæpir því það að taka eignir þjóðarinnar og gefa vinum og kunningjum er greinilega fullkomlega löglegt.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4983
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 874
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Pósturaf jonsig » Fim 11. Apr 2024 19:16

Vinstri fellarnir alltaf jafn duglegir að hjóla í persónuna. Gera menn tortryggilega.

Bjarni er ekkert persónulegt uppáhald enda kýs ég ekki sjallanna. En þið vinstri plebbarnir hættið aldrei að gera mann gáttaðann !

Megnið af þessu nafnlaust, djöfullsins vesalingar.

Mynd
Síðast breytt af jonsig á Fim 11. Apr 2024 19:19, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Henjo
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 177
Staða: Ótengdur

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Pósturaf Henjo » Fim 11. Apr 2024 19:30

jonsig skrifaði:Vinstri fellarnir alltaf jafn duglegir að hjóla í persónuna. Gera menn tortryggilega.

Bjarni er ekkert persónulegt uppáhald enda kýs ég ekki sjallanna. En þið vinstri plebbarnir hættið aldrei að gera mann gáttaðann !

Megnið af þessu nafnlaust, djöfullsins vesalingar.

Mynd


Áhugavert að þu heldur að maður sé a vinstri hliðinni þvi maður er ekki sáttur að spilltasti maður í íslenskri pólítik sé orðinn forsetisráðherra. Heldurðu að hægra folk geti ekki lika verið á moti spillingu?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4983
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 874
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Pósturaf jonsig » Fim 11. Apr 2024 19:44

Henjo skrifaði:Áhugavert að þu heldur að maður sé a vinstri hliðinni þvi maður er ekki sáttur að spilltasti maður í íslenskri pólítik sé orðinn forsetisráðherra. Heldurðu að hægra folk geti ekki lika verið á moti spillingu?


Eða miðjufólk ? Eða er maður bara annaðhvort vinstri eða hægri ?

OP er mjög illa farinn af social heilkenninu, og fyrir okkur eldri en tveggja vetra þá er það deginum ljósara að þessir vinstri eru meira í persónulegu niðurrifi og níða fólk. Og í þessu tilviki hefna sín nafnlaust.



Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 978
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Pósturaf brain » Fim 11. Apr 2024 19:50

Tóti skrifaði:Er eitthvað til í þessu?

https://www.visir.is/g/20222253735d/spi ... wW6U0cxvSU



LOL sjáðu hver skrifar greinina...




Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Pósturaf Tóti » Fim 11. Apr 2024 20:01

brain skrifaði:
Tóti skrifaði:Er eitthvað til í þessu?

https://www.visir.is/g/20222253735d/spi ... wW6U0cxvSU



LOL sjáðu hver skrifar greinina...


Þetta er bara allt satt má segja.
Hver sem skrifar. Það er hægt að fletta þessu öllu upp.
Síðast breytt af Tóti á Fim 11. Apr 2024 20:02, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Henjo
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 177
Staða: Ótengdur

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Pósturaf Henjo » Fim 11. Apr 2024 20:31

jonsig skrifaði:
Henjo skrifaði:Áhugavert að þu heldur að maður sé a vinstri hliðinni þvi maður er ekki sáttur að spilltasti maður í íslenskri pólítik sé orðinn forsetisráðherra. Heldurðu að hægra folk geti ekki lika verið á moti spillingu?


Eða miðjufólk ? Eða er maður bara annaðhvort vinstri eða hægri ?

OP er mjög illa farinn af social heilkenninu, og fyrir okkur eldri en tveggja vetra þá er það deginum ljósara að þessir vinstri eru meira í persónulegu niðurrifi og níða fólk. Og í þessu tilviki hefna sín nafnlaust.


Telurðu það hefnd að krefjast þess að maðurinn sem þurfti að segja af sér fyrir nokkrum mánuðum til að "axla ábyrgð" eins og hann sagði sjálfur, taki ekki að sér embætti forsetisráðherra?

Annars er alveg helling af hægra fólki drullandi og skítandi yfir alla sem er ósammála hjá þeim.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4983
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 874
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Pósturaf jonsig » Fim 11. Apr 2024 21:20

Henjo skrifaði:Telurðu það hefnd að krefjast þess að maðurinn sem þurfti að segja af sér fyrir nokkrum mánuðum til að "axla ábyrgð" eins og hann sagði sjálfur, taki ekki að sér embætti forsetisráðherra?

Annars er alveg helling af hægra fólki drullandi og skítandi yfir alla sem er ósammála hjá þeim.


Ég er ekkert alltof viss um að sjálfstæðisflokkurinn sé eitthvað hægri, meira svona sósíalistaflokkur fyrir ríka fólkið sem passar uppá peningaöflin og ultra - hægri siðblind apparöt eins SI, SA svo þeim líði vel og félagsmenn þeira geti í friði níðst á láglauna útlendu vinnuafli til að græða.
Í staðin fá þeir einhverja styrki og kannski fína vinnu eftir pólitíska ferilinn í staðinn.

En það hjálpar sjöllunum að það er eiginlega ekki neitt til verra heldur en þessir stjórnarandsöðuflokkar..
Síðast breytt af jonsig á Fim 11. Apr 2024 21:20, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5499
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Pósturaf appel » Fim 11. Apr 2024 21:44

Finnst svona undirskriftarlistar doldið asnalegir. Hví sættir fólk sig ekki við niðurstöður þingkosninga? Hann er með það umboð síðan 2021.
Sjálfstæðisflokkurinn fékk þá 48 þús atkvæði.

Einsog ég sé þessar undirskriftir, þetta eru bara óánægðir vinstri-sinnaðir einstaklingar. Voða auðvelt að smala saman óánægðum vinstri-sinnuðum, það fólk er alltaf hundóánægt.

Bjarni Ben má alveg vera umdeildur, mér er sama, hann nú varla umdeildari en Donald Trump þó. Að hvaða leyti sætta menn sig ekki við hann? Var hann dæmdur fyrir einhvern glæp? Tengdur einhverjum öðrum sem gerðu eitthvað? Í gamla daga var til svokallað "guilt by association", það fyrirkomulag var afnumið fyrir langa löngu, þannig að þó pabbi þinn framdi glæp þá þurftir þú ekki að fara í fangelsi með honum. En alltaf heyrir maður vinstri-sinnaða vilja taka upp það fyrirkomulag.

En held að vinstri-sinnað fólk verði alltaf óánægt með að hægri sinnaður einstaklingur sé yfir höfuð á þingi, hvað þá sem forsætisráðherra. Þannig að ég veit ekki hvort þetta fólk sé að mótmæla manneskjunni eða hvað.

Hættið bara að pæla í þessu og kjósið bara það sem þið viljið kjósa í næstu kosningum, og ekki væla svo um að niðurstöðurnar eru ekki í samræmi við væntingar.


*-*


Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Pósturaf Tóti » Fim 11. Apr 2024 22:52

appel skrifaði:Finnst svona undirskriftarlistar doldið asnalegir. Hví sættir fólk sig ekki við niðurstöður þingkosninga? Hann er með það umboð síðan 2021.
Sjálfstæðisflokkurinn fékk þá 48 þús atkvæði.

Einsog ég sé þessar undirskriftir, þetta eru bara óánægðir vinstri-sinnaðir einstaklingar. Voða auðvelt að smala saman óánægðum vinstri-sinnuðum, það fólk er alltaf hundóánægt.

Bjarni Ben má alveg vera umdeildur, mér er sama, hann nú varla umdeildari en Donald Trump þó. Að hvaða leyti sætta menn sig ekki við hann? Var hann dæmdur fyrir einhvern glæp? Tengdur einhverjum öðrum sem gerðu eitthvað? Í gamla daga var til svokallað "guilt by association", það fyrirkomulag var afnumið fyrir langa löngu, þannig að þó pabbi þinn framdi glæp þá þurftir þú ekki að fara í fangelsi með honum. En alltaf heyrir maður vinstri-sinnaða vilja taka upp það fyrirkomulag.

En held að vinstri-sinnað fólk verði alltaf óánægt með að hægri sinnaður einstaklingur sé yfir höfuð á þingi, hvað þá sem forsætisráðherra. Þannig að ég veit ekki hvort þetta fólk sé að mótmæla manneskjunni eða hvað.

Hættið bara að pæla í þessu og kjósið bara það sem þið viljið kjósa í næstu kosningum, og ekki væla svo um að niðurstöðurnar eru ekki í samræmi við væntingar.


Er eitthvað að þvi að sjá hvað landinn hefur að segja.
Ég er ekki vinstri né hægri í þessu.
En þesssi kall Bjarni Ben miða við það sem ég hef lesið er ekki gott.
Síðast breytt af Tóti á Fim 11. Apr 2024 23:16, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Henjo
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 177
Staða: Ótengdur

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Pósturaf Henjo » Fim 11. Apr 2024 23:16

appel skrifaði:Finnst svona undirskriftarlistar doldið asnalegir. Hví sættir fólk sig ekki við niðurstöður þingkosninga? Hann er með það umboð síðan 2021.
Sjálfstæðisflokkurinn fékk þá 48 þús atkvæði.

Einsog ég sé þessar undirskriftir, þetta eru bara óánægðir vinstri-sinnaðir einstaklingar. Voða auðvelt að smala saman óánægðum vinstri-sinnuðum, það fólk er alltaf hundóánægt.

Bjarni Ben má alveg vera umdeildur, mér er sama, hann nú varla umdeildari en Donald Trump þó. Að hvaða leyti sætta menn sig ekki við hann? Var hann dæmdur fyrir einhvern glæp? Tengdur einhverjum öðrum sem gerðu eitthvað? Í gamla daga var til svokallað "guilt by association", það fyrirkomulag var afnumið fyrir langa löngu, þannig að þó pabbi þinn framdi glæp þá þurftir þú ekki að fara í fangelsi með honum. En alltaf heyrir maður vinstri-sinnaða vilja taka upp það fyrirkomulag.

En held að vinstri-sinnað fólk verði alltaf óánægt með að hægri sinnaður einstaklingur sé yfir höfuð á þingi, hvað þá sem forsætisráðherra. Þannig að ég veit ekki hvort þetta fólk sé að mótmæla manneskjunni eða hvað.

Hættið bara að pæla í þessu og kjósið bara það sem þið viljið kjósa í næstu kosningum, og ekki væla svo um að niðurstöðurnar eru ekki í samræmi við væntingar.


Yeap þetta er eins og þegar Sigmundur Davíð þurfti að hætta 2016, ég bara skil þetta ekki. Hann var kosinn árið 2013 til að vera þarna í 4 ár og fólk eithv ósátt útaf eithv hann var ekki að haga sér í samræmi við það sem telst vera í lagi. Alveg óþolandi. Gjörsamlega óþoland. Mér finnst sko að fólk sem er kosið ætti fá að gera hvað sem það vill. Allt í heiminum. Fólk á bara sætta sig við kosningar og aldrei seigja neitt því við búum í lýðræði og í lýðræði heldur fólk kjafti.




Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Pósturaf Tóti » Fim 11. Apr 2024 23:30

Henjo skrifaði:
appel skrifaði:Finnst svona undirskriftarlistar doldið asnalegir. Hví sættir fólk sig ekki við niðurstöður þingkosninga? Hann er með það umboð síðan 2021.
Sjálfstæðisflokkurinn fékk þá 48 þús atkvæði.

Einsog ég sé þessar undirskriftir, þetta eru bara óánægðir vinstri-sinnaðir einstaklingar. Voða auðvelt að smala saman óánægðum vinstri-sinnuðum, það fólk er alltaf hundóánægt.

Bjarni Ben má alveg vera umdeildur, mér er sama, hann nú varla umdeildari en Donald Trump þó. Að hvaða leyti sætta menn sig ekki við hann? Var hann dæmdur fyrir einhvern glæp? Tengdur einhverjum öðrum sem gerðu eitthvað? Í gamla daga var til svokallað "guilt by association", það fyrirkomulag var afnumið fyrir langa löngu, þannig að þó pabbi þinn framdi glæp þá þurftir þú ekki að fara í fangelsi með honum. En alltaf heyrir maður vinstri-sinnaða vilja taka upp það fyrirkomulag.

En held að vinstri-sinnað fólk verði alltaf óánægt með að hægri sinnaður einstaklingur sé yfir höfuð á þingi, hvað þá sem forsætisráðherra. Þannig að ég veit ekki hvort þetta fólk sé að mótmæla manneskjunni eða hvað.

Hættið bara að pæla í þessu og kjósið bara það sem þið viljið kjósa í næstu kosningum, og ekki væla svo um að niðurstöðurnar eru ekki í samræmi við væntingar.


Yeap þetta er eins og þegar Sigmundur Davíð þurfti að hætta 2016, ég bara skil þetta ekki. Hann var kosinn árið 2013 til að vera þarna í 4 ár og fólk eithv ósátt útaf eithv hann var ekki að haga sér í samræmi við það sem telst vera í lagi. Alveg óþolandi. Gjörsamlega óþoland. Mér finnst sko að fólk sem er kosið ætti fá að gera hvað sem það vill. Allt í heiminum. Fólk á bara sætta sig við kosningar og aldrei seigja neitt því við búum í lýðræði og í lýðræði heldur fólk kjafti.


Ertu ekki í lagi.
"Mér finnst sko að fólk sem er kosið ætti fá að gera hvað sem það vill"
Þessi er bara að bulla :baby
Síðast breytt af Tóti á Fim 11. Apr 2024 23:32, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5499
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Pósturaf appel » Fim 11. Apr 2024 23:38

Sigmundur Davíð þurfti að hætta því hann var ekki lengur með stuðning þingmanna. Bjarni Ben er með stuðning kjörinna þingmanna, þ.e. þeirra flokka sem eru í stjórnarmeirihluta. Sigmundur Davíð þurfti ekki að hætta útaf Klaustursmálinu beint, heldur óbeint vegna þess. Bjarni Ben er enn með stuðning.

Þannig að kalla einhvern "vondan kall" og vilja að hann hætti... æji þroskist aðeins. Ég vildi að Katrín hætti strax, ég vil ýmislegt, ég sé allskonar "vonda kalla" á þingi, hví hætta þeir ekki? Einn hjá Flokki Fólksins er þaggi? En öllum sama um hann því hann skiptir ekki máli.
Hinsvegar virðist fólk hérna á Íslandi vera auðveldlega heilaþvegið til ákveðinna aðgerða, vegna mjög lélegra fjölmiðla hérna.


*-*