WTF? Höfuðborgarsvæðið í 3D á Google Earth

Allt utan efnis

Höfundur
mikkimás
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 104
Staða: Ótengdur

WTF? Höfuðborgarsvæðið í 3D á Google Earth

Pósturaf mikkimás » Fim 25. Apr 2024 19:00

Var bara að sjá þetta núna.




G3ML1NGZ
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Fim 22. Sep 2022 21:21
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: WTF? Höfuðborgarsvæðið í 3D á Google Earth

Pósturaf G3ML1NGZ » Fim 25. Apr 2024 19:28

Töff. Sýnist þeir hafi notað photogrammetry til að búa til 3d model út frá ljósmyndum. Hefur tekið heeeeeeeellings processing power til að vinna heila borg, jafnvel eins krúttlega borg og Reykjavík



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: WTF? Höfuðborgarsvæðið í 3D á Google Earth

Pósturaf roadwarrior » Fim 25. Apr 2024 20:56

viewtopic.php?f=9&t=94188&p=775438&hilit=flugv%C3%A9l#p775438

Er þetta ekki bara afraksturinn af þessari vinnu. Samkeyrð gögnin frá þessu flugi og svo nýjustu Google Earth myndirnar



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6306
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 444
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: WTF? Höfuðborgarsvæðið í 3D á Google Earth

Pósturaf worghal » Fim 25. Apr 2024 21:37

Kópavogsbær tók lidar scan á bæinn og hægt að skoða kópavog í 3d í vefsjánni :megasmile


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Henjo
Gúrú
Póstar: 532
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 178
Staða: Ótengdur

Re: WTF? Höfuðborgarsvæðið í 3D á Google Earth

Pósturaf Henjo » Fim 25. Apr 2024 23:47

Noice, vonandi skilar þetta sér í Flight Simulator. Það eru líka aðrir staðir þarna í 3D, eins og Grindavík og Selfoss.
Síðast breytt af Henjo á Fös 26. Apr 2024 01:15, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 93
Staða: Ótengdur

Re: WTF? Höfuðborgarsvæðið í 3D á Google Earth

Pósturaf olihar » Fös 26. Apr 2024 00:36

Hérna er dæmi um hvað ég hef verið að gera síðan 2009, gerði um 300 ferkílómetra í fyrra.

Smá test núna um daginn.

https://olihar.nira.app/a/ZJvVc2KqSr6JtOgzqecDkA/1




slapi
Gúrú
Póstar: 560
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: WTF? Höfuðborgarsvæðið í 3D á Google Earth

Pósturaf slapi » Fös 26. Apr 2024 12:00

olihar skrifaði:Hérna er dæmi um hvað ég hef verið að gera síðan 2009, gerði um 300 ferkílómetra í fyrra.

Smá test núna um daginn.

https://olihar.nira.app/a/ZJvVc2KqSr6JtOgzqecDkA/1



Hvað ertu að nota til að mappa þetta?



Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 93
Staða: Ótengdur

Re: WTF? Höfuðborgarsvæðið í 3D á Google Earth

Pósturaf olihar » Fös 26. Apr 2024 12:26

slapi skrifaði:
olihar skrifaði:Hérna er dæmi um hvað ég hef verið að gera síðan 2009, gerði um 300 ferkílómetra í fyrra.

Smá test núna um daginn.

https://olihar.nira.app/a/ZJvVc2KqSr6JtOgzqecDkA/1



Hvað ertu að nota til að mappa þetta?


Ég er með allskonar Enterprise dróna.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16285
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2002
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: WTF? Höfuðborgarsvæðið í 3D á Google Earth

Pósturaf GuðjónR » Fös 26. Apr 2024 13:11

olihar skrifaði:Hérna er dæmi um hvað ég hef verið að gera síðan 2009, gerði um 300 ferkílómetra í fyrra.

Smá test núna um daginn.

https://olihar.nira.app/a/ZJvVc2KqSr6JtOgzqecDkA/1


Þetta er svo flott hjá þér!!
Sýndi litla pjakk þetta, vissi ekki hvert hann ætlaði að fara honum fannst þetta svo cool, sagði svo að það væri geðveikt að adda þessu í Flight Sim. :)




slapi
Gúrú
Póstar: 560
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: WTF? Höfuðborgarsvæðið í 3D á Google Earth

Pósturaf slapi » Lau 27. Apr 2024 10:29

olihar skrifaði:
slapi skrifaði:
olihar skrifaði:Hérna er dæmi um hvað ég hef verið að gera síðan 2009, gerði um 300 ferkílómetra í fyrra.

Smá test núna um daginn.

https://olihar.nira.app/a/ZJvVc2KqSr6JtOgzqecDkA/1



Hvað ertu að nota til að mappa þetta?


Ég er með allskonar Enterprise dróna.



En eins og fyrir svona scan er þetta þá Mavic 3 Enterprise eða eitthvað miklu meira?



Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 93
Staða: Ótengdur

Re: WTF? Höfuðborgarsvæðið í 3D á Google Earth

Pósturaf olihar » Lau 27. Apr 2024 12:37

slapi skrifaði:
olihar skrifaði:
slapi skrifaði:
olihar skrifaði:Hérna er dæmi um hvað ég hef verið að gera síðan 2009, gerði um 300 ferkílómetra í fyrra.

Smá test núna um daginn.

https://olihar.nira.app/a/ZJvVc2KqSr6JtOgzqecDkA/1



Hvað ertu að nota til að mappa þetta?


Ég er með allskonar Enterprise dróna.



En eins og fyrir svona scan er þetta þá Mavic 3 Enterprise eða eitthvað miklu meira?



Eftirvinnslan skiptir miklu meira málið en tækið sjálft þegar kemur að Photogrammetry, ég hef verið að þróa Photogrammetry hugbúnað síðan 2009.

En þessi litli kassi er já Mavic 3E test.




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: WTF? Höfuðborgarsvæðið í 3D á Google Earth

Pósturaf DabbiGj » Lau 27. Apr 2024 15:44

Glæsilegt, gaman að sjá þetta.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5507
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1023
Staða: Tengdur

Re: WTF? Höfuðborgarsvæðið í 3D á Google Earth

Pósturaf appel » Sun 28. Apr 2024 00:15

Búið að vera til lengi. Ég var t.d. í google earth VR fyrir 5-6 árum síðan og þetta var allt saman til þá, stóð einsog risi horfandi yfir svæðið í kring.
En líklega hefur þetta batnað mikið.
- edit: hugsanlega hefur vr útgáfan verið prótótýpa sýnist mér.
Síðast breytt af appel á Sun 28. Apr 2024 00:26, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 93
Staða: Ótengdur

Re: WTF? Höfuðborgarsvæðið í 3D á Google Earth

Pósturaf olihar » Sun 28. Apr 2024 08:09

appel skrifaði:Búið að vera til lengi. Ég var t.d. í google earth VR fyrir 5-6 árum síðan og þetta var allt saman til þá, stóð einsog risi horfandi yfir svæðið í kring.
En líklega hefur þetta batnað mikið.
- edit: hugsanlega hefur vr útgáfan verið prótótýpa sýnist mér.


Nei þetta er nýtt, flugvélin þeirra var hérna síðasta sumar og þeir loksins búnir að vinna úr gögnunum.