Rafmyntir og veski.

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1568
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Rafmyntir og veski.

Pósturaf audiophile » Þri 30. Apr 2024 10:40

Sælt veri fólkið.

Þar sem ég er skærgrænn í öllu sem kemur að rafmyntum og meðhöndlun og notkun á þeim, ákvað ég að leita ráða hjá ykkur.

Þannig er að ég þyrfti að geta greitt með rafmynt til erlends aðila og það sem einfaldast og öruggast. Ég vil semsagt geta notað það sem svipar mest til PayPal. Að taka pening af kredit/debet og get greitt viðkomandi í rafmynt. Hvaða veski og þjónusta er einföldust og þægilegast fyrir mig? Coinbase? Eitthvað annað?

Eins og stendur er ég ekkert sérstaklega að spá í að fjárfesta í rafmynt en væri fínt að skoða þann möguleika seinna.

Þakka fyrir alla veitta aðstoð.


Have spacesuit. Will travel.


Viggi
FanBoy
Póstar: 738
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 110
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Rafmyntir og veski.

Pósturaf Viggi » Þri 30. Apr 2024 11:37

Er sjálfur með exodus wallet sem er með stuðning fyrir öll helstu coins og mjög notendavænt. mobile öppin þrælfín líka. getur keypt með korti í forritinu

https://www.exodus.com/
Síðast breytt af Viggi á Þri 30. Apr 2024 11:38, breytt samtals 1 sinni.


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


halipuz1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Rafmyntir og veski.

Pósturaf halipuz1 » Fim 02. Maí 2024 17:03

Ledger ef þú vilt sjálfur geyma þetta í þínum höndum annars nota ég nexo.io fyrir kaup/sölu og geymslu þar sem þeir bjóða uppá góða APY%