4k Video Downloader virkar ekki lengur á YouTube

Allt utan efnis

Höfundur
mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

4k Video Downloader virkar ekki lengur á YouTube

Pósturaf mikkimás » Mið 23. Okt 2024 21:44

Virkar forritið hjá ykkur?

Hvað annað gæti ég notað sem virkar?




Viggi
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 116
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4k Video Downloader virkar ekki lengur á YouTube

Pósturaf Viggi » Mið 23. Okt 2024 21:50

Prófað jdownloader? Þurfti samt að ná í eithvað plug-in í forritinu síðast


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.