Síða 1 af 1

Pæling varðandi dimmer/driver combo

Sent: Mið 18. Des 2024 22:05
af ColdIce
Sælir
Er með þrýstirofa og þarf að láta þennan dimmer og þennan driver vinna saman. Er þetta rétt hugsun hjá mér á teikningunni?
IMG_1265.jpeg
IMG_1265.jpeg (672.36 KiB) Skoðað 1389 sinnum
IMG_1264.jpeg
IMG_1264.jpeg (112.59 KiB) Skoðað 1389 sinnum
IMG_1263.jpeg
IMG_1263.jpeg (997.53 KiB) Skoðað 1389 sinnum

Re: Pæling varðandi dimmer/driver combo

Sent: Mið 18. Des 2024 22:57
af TheAdder
Nei engan veginn.
Tengir L og N inn á L og N á dimmer.
L inn á þrýstirofa, út af þrýstirofa inn á S á dimmer.
Út af dimmer og N inn á Pri á spenni, ljós á annan eða báða útgangana.

Ertu með halógen perur fyrir þennan spenni? Eða ertu að mixa LED perur inn á þetta?

Re: Pæling varðandi dimmer/driver combo

Sent: Mið 18. Des 2024 23:01
af TheAdder
Sem fagmaður á þessu sviði, þá myndi ég samt mæla með að fá fagmann í verkið.

Re: Pæling varðandi dimmer/driver combo

Sent: Mið 18. Des 2024 23:06
af Viktor
Myndin tengir 230V við 12V :dissed

Ljósin tengjast SEC og engu öðru.

Afhverju skiptirðu ekki þessum ljósum út fyrir 230V?

Re: Pæling varðandi dimmer/driver combo

Sent: Fim 19. Des 2024 07:52
af ColdIce
TheAdder skrifaði:Nei engan veginn.
Tengir L og N inn á L og N á dimmer.
L inn á þrýstirofa, út af þrýstirofa inn á S á dimmer.
Út af dimmer og N inn á Pri á spenni, ljós á annan eða báða útgangana.

Ertu með halógen perur fyrir þennan spenni? Eða ertu að mixa LED perur inn á þetta?

Takk fyrir þetta, er þetta þá málið?
IMG_1266.jpeg
IMG_1266.jpeg (914.5 KiB) Skoðað 1279 sinnum

Re: Pæling varðandi dimmer/driver combo

Sent: Fim 19. Des 2024 09:23
af Squinchy
Bingó