Síða 1 af 1

besta benchmark forritið fyrir skjákort

Sent: Þri 04. Mar 2025 14:34
af emil40
Með hvaða forriti mælið þið í benchmark fyrir skjákort ?

Re: besta benchmark forritið fyrir skjákort

Sent: Þri 04. Mar 2025 14:45
af emil40
ég var að prófa 3dmark það stoppar alltaf á collecting system info

Re: besta benchmark forritið fyrir skjákort

Sent: Þri 04. Mar 2025 16:09
af olihar
emil40 skrifaði:ég var að prófa 3dmark það stoppar alltaf á collecting system info


Þú þarft að bíða, tekur slatta tíma fyrir Collecting system info að klárast.