Hönnun á 26 borgarlínustöðvum
Sent: Fös 19. Sep 2025 00:58
Hönnun á 26 borgarlínustöðvum
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025 ... nustodvum/
Þrjú atriði sem ég vil nefna sem er ekki talað um þarna
1. Snjóbræðslur. Þarna er mikið talað um gróður í nágrenninu, en það skiptir ekki neinu máli ef það er svell þarna og ófært að ganga um, einsog margar stoppistöðvar eru yfir vetrartímann þegar snjóað hefur. Sumar bara hættulegar.

2. Upphitun. Verður þetta hitað upp yfir vetrartímann? Sýnist ekki svo. Hver vill bíða í frosti og klaka eftir strætó?
3. Gler er í þessu víst. Er þetta ekki alltaf mölbrotið... allavega í sumum hverfum?
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025 ... nustodvum/
Þrjú atriði sem ég vil nefna sem er ekki talað um þarna
1. Snjóbræðslur. Þarna er mikið talað um gróður í nágrenninu, en það skiptir ekki neinu máli ef það er svell þarna og ófært að ganga um, einsog margar stoppistöðvar eru yfir vetrartímann þegar snjóað hefur. Sumar bara hættulegar.

2. Upphitun. Verður þetta hitað upp yfir vetrartímann? Sýnist ekki svo. Hver vill bíða í frosti og klaka eftir strætó?
3. Gler er í þessu víst. Er þetta ekki alltaf mölbrotið... allavega í sumum hverfum?