Byrjaði á því að kaupa mér skáp.......

Svo kom ég fyrir í honum MSI móðurborði með 1700 Mhz örgjörva og gíg í minni, smellti svo stórri viftu í til að kæla góssið.....

Kom fyrir massa powersupplyi

Kom fyrir System HDD og USB 2.0 höbbum

Útbjó hillu fyrir HDD og festingar fyrir fjöltengi og spennugjafa.....

Allt komið á sinn stað, gígabit sviss í botninn til að allt virki nú smekklega, hillan og diskarnir á sínum stað og búið að kveikja á kjarnorkuverinu...

Serverinn keyrir á Win 2003 og hefur ekki farið niður í 102 daga, semsagt frá því að hann var smíðaður.
Þarna geymi ég svo allt margmiðlunarefni heimilisins og spila í viðeigandi tæki.
Specs:
MSI móðurborð, 1700 Mhz celeron örri, 1 Gíg minni, 3 USB 2.0 höbbar, 80 Gíg system HDD, 1.4 TB af Maxtor IDE 7200 sn 8mb buffer diskum, slatti af Bytecc USB hýsingum, Linksys Gigabit Workgroup Switch......
Lifið heil.......