Jæja málið hjá mér er að ég er nýbuinn að kaupa tölvu og fékk ATI Radeon 9800PRO frá Sapphire. En ég vildi fá skjákort byggt af ATI og borgaði fyrir kort byggt af ATI.
Allavega þegar ég hef samband við fyrirtækið sem seldi mér tölvuna er mér sagt að Sapphire sér um framleiðslu á ATI skjákortunum (ss. kortin sem eiga vera "built by ATI").
Svo spurningin er er þetta rétt eða er verið að svindla á manni?