Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Pósturaf GuðjónR » Sun 08. Jan 2023 19:55

Moldvarpan skrifaði:Ég er bara stein hissa að þú fórst með bílinn í þetta.

Ég líka, er ekki vanur að taka hvatvísar ákvarðanir. :face



Skjámynd

Henjo
Gúrú
Póstar: 508
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 165
Staða: Ótengdur

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Pósturaf Henjo » Sun 08. Jan 2023 20:16

Þetta er vandamálið með útsölu, það bara gera núna eða aldrei. ekki vera kjáni og actaðu núna!




slapi
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Pósturaf slapi » Sun 08. Jan 2023 21:01

MatroX skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
MatroX skrifaði:taka og hreinsa úr dpf kútnum og EGR delete og halda mappinu, myndi svo skipta um glóðarkerti þar sem það er löngu kominn tími á það hjá þér

Gæti verið að þetta hafi verið DPF kútur sem þeir hreinsuðu út í ágúst, þ.e. þessi 70 gr. af sóti? Varla margir kútar sem hægt er að moka sóti út úr. Þeir fengi víst gert eftir einhverja villumeldingu þegar þeir tölvulásu hann í kjölfar lagfæringar á Díselspíssinum (það lak þettigúmmí á þeim).
Myndirðu halda tjún-mappinu þó það þýddi 1-2L í aukinn eldsneytiskostnað? Veit að það er óvenjuleg kuldatíð og eyðslumæling ekki alveg sanngjörn en mín tilfinning er að hann séð a eyða slatta meira núna en fyrir möppun.


já þeir hafa hreinsað sót síunna en það vill svo oft vera með skoda að það dugir stutt eftir hreinsun og það er langbest að losa þig við hana,
eyðslan getur verið komin til vegna bakþrýstings afgas meginn semsagt egr eða dpf með vesen,

til að auka blástur á dísel er aukið við eyldsneytis magn sem fer inn á mótor ef það er bakþrýstingsvandarmál þá er mótorinn ekki að brenna öllu eldsneytinu sem myndi þýða hærri eyðsla,

af þeirri reynslu sem ég hef séð með þessar endurforritanir þá á ef allt er eðlilegt eyðslan að vera sú sama en oftast er hún lægri um 1 til 3 lítra eftir mótorum,

bara ef þú googlear 1.6tdi dpf problems eða egr problems þá sérðu strax að þetta hefur verið að hrjá þessa mótora hvort sem þeir eru í vw, seat, skoda, það hefur bara eitthvað virkilega misheppnast í hönnun hjá þeim og það fyrsta sem ég myndi gera er að losa mig við þetta

og nei þótt að það sé talað um mengun í reykjavík og það sé ekki útaf svifriki sem er nátturulega bull fyrir sig þá fara þeir að nefna að no2 gildin séu svo há og það er bara alls ekkert útaf dísel bílum sem eru búnir að taka þetta og það verður aldrei vandarmál með þetta þar sem það eru ekki einu sinni til mælar til þessa að mæla það rétt hvort þú sert ekki með dpf eða ekki

no2 verður útaf efnisbreytingum útaf mengunarvarnarbúnuðum í bílum ekki útaf það vantar í bílana, bíll sem er búið að rífa úr dpf mengar meira af nox en miklu meira af no2 útaf þessari efnabreytingu ef það væri enginn bíll með dpf á miklu brautinni þá væru no2 tölurnar t.d miklu lægri


Kemur ekki þræðinum við Dísel vélar voru með ákveðna hvarfakúta löngu áður en DPF kom til sögunar til að draga úr
NOx þannig þessar staðhæfingar halda ekki alveg


Það sem kemur við þræðinum, ekki hlusta á okkur besserana.
Farðu bara á virðulegt verkstæði eins og Bílson og fáðu álit.
Þar er fólk sem vinnur í þessu allan daginn og ætti að hafa vit á þessu.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Pósturaf MatroX » Sun 08. Jan 2023 21:11

slapi skrifaði:
MatroX skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
MatroX skrifaði:taka og hreinsa úr dpf kútnum og EGR delete og halda mappinu, myndi svo skipta um glóðarkerti þar sem það er löngu kominn tími á það hjá þér

Gæti verið að þetta hafi verið DPF kútur sem þeir hreinsuðu út í ágúst, þ.e. þessi 70 gr. af sóti? Varla margir kútar sem hægt er að moka sóti út úr. Þeir fengi víst gert eftir einhverja villumeldingu þegar þeir tölvulásu hann í kjölfar lagfæringar á Díselspíssinum (það lak þettigúmmí á þeim).
Myndirðu halda tjún-mappinu þó það þýddi 1-2L í aukinn eldsneytiskostnað? Veit að það er óvenjuleg kuldatíð og eyðslumæling ekki alveg sanngjörn en mín tilfinning er að hann séð a eyða slatta meira núna en fyrir möppun.


já þeir hafa hreinsað sót síunna en það vill svo oft vera með skoda að það dugir stutt eftir hreinsun og það er langbest að losa þig við hana,
eyðslan getur verið komin til vegna bakþrýstings afgas meginn semsagt egr eða dpf með vesen,

til að auka blástur á dísel er aukið við eyldsneytis magn sem fer inn á mótor ef það er bakþrýstingsvandarmál þá er mótorinn ekki að brenna öllu eldsneytinu sem myndi þýða hærri eyðsla,

af þeirri reynslu sem ég hef séð með þessar endurforritanir þá á ef allt er eðlilegt eyðslan að vera sú sama en oftast er hún lægri um 1 til 3 lítra eftir mótorum,

bara ef þú googlear 1.6tdi dpf problems eða egr problems þá sérðu strax að þetta hefur verið að hrjá þessa mótora hvort sem þeir eru í vw, seat, skoda, það hefur bara eitthvað virkilega misheppnast í hönnun hjá þeim og það fyrsta sem ég myndi gera er að losa mig við þetta

og nei þótt að það sé talað um mengun í reykjavík og það sé ekki útaf svifriki sem er nátturulega bull fyrir sig þá fara þeir að nefna að no2 gildin séu svo há og það er bara alls ekkert útaf dísel bílum sem eru búnir að taka þetta og það verður aldrei vandarmál með þetta þar sem það eru ekki einu sinni til mælar til þessa að mæla það rétt hvort þú sert ekki með dpf eða ekki

no2 verður útaf efnisbreytingum útaf mengunarvarnarbúnuðum í bílum ekki útaf það vantar í bílana, bíll sem er búið að rífa úr dpf mengar meira af nox en miklu meira af no2 útaf þessari efnabreytingu ef það væri enginn bíll með dpf á miklu brautinni þá væru no2 tölurnar t.d miklu lægri


Kemur ekki þræðinum við Dísel vélar voru með ákveðna hvarfakúta löngu áður en DPF kom til sögunar til að draga úr
NOx þannig þessar staðhæfingar halda ekki alveg


Það sem kemur við þræðinum, ekki hlusta á okkur besserana.
Farðu bara á virðulegt verkstæði eins og Bílson og fáðu álit.
Þar er fólk sem vinnur í þessu allan daginn og ætti að hafa vit á þessu.


Nú?? Kynntu þér þetta aðeins betur, dpf er ekki hvarfakútur þótt þeir séu úr svipuðum efnum, dpf er sótagnasía og þjónar allt öðrum tilgangi....


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Pósturaf GuðjónR » Sun 08. Jan 2023 21:32

slapi skrifaði:Mín reynsla er sú að þetta skapar oft meiri vandamál en þetta leysir.

Mín ráðlegging er sú að koma bílnum í sitt eðlilega horf og viðhalda öllum búnaði svo hann virki.

Allar breytingar á mengunarvarnabúnaði eru bannaðar og allir bílar sem hefur verið átt við þann búnað eiga ekki að fá skoðun.

Þessi eyja er bara svo mikið Villta Vestrið að það er ekki farið eftir því, vegna við vitum alltaf einhvernveginn miklu betur en framleiðendur sem eru búnir að moka milljörðum Evra í R&D

Tekið úr skoðunarhandbókinni fyrir 2023

415283DF-4842-482B-8D8D-563E30BE6CB3.jpeg7DE15F95-8D29-4835-A1A0-EA9017A972BB.png


Þetta er einmitt það sem ég hef áhyggjur af.
Spurning um að senda þessi skjákskot úr handbókinni og spyrja þá hjá bilaforritun fyrist þeir mæli með þessu og telji þett svona örugga og fína aðgerð hvor þeir vilji ekki skrifa undir ábyrgðaryfirlýsingu þess efnis að þeir mæli með því og beri ábyrgð á því að allt verði í lagi og lagi þetta þá á sinn kostnað ef bíllinn verður verri eða fær ekki skoðun þar sem lög og reglur hafa verið brotin með að eiga við lögbundinn mengunarbúnað? Þeir hljóta að gera það ef þetta er svona örugg og góð aðferð.
...Just saying.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Ótengdur

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Pósturaf rapport » Sun 08. Jan 2023 23:08

Halló!!!

Það er ekkert skrítið við að einhver vaktari hafi viljað overclocka...

Fátt eðlilegra og að koma svo hingað til að fá tips og tricks er eðlilegast í heimi.

Það fyrsta sem ég gerði var að tékka hvað þetta gæti gert fyrir minn bíl.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Pósturaf GuðjónR » Sun 08. Jan 2023 23:33

ArnarE skrifaði:Er búinn að vinna lengi við að gera við bíla og gat ekki setið á mér,(ATH allt skrifað í vinsemd og ekki verið að úthúða neinn, S.s Hlutlaust mat:) )

Langar að svara þessum spurningum sem eru margar nánast þær sömu.


Upplýsingar sem ég hefði gjarnan vilja vita áður en ég tók ákvörðun og borgaði fyrirfram.

: S.s Þeir áttu að vita að bíllinn þinn væri með villu á EGR ?

. Ég var smá svekktur að hafa ekki fengið að vita fyrifram að nánast 100% líkur væru á að það þyrfti að ráðast í fleiri aðgerðir sem myndu auka á kostnaðinn, fílaði þetta svolítið eins og tálbeituauglýsingu en „fagmenn“ geta selt manni splitt og doing án þess að maður hafi hugmynd um hvað maður er að kaupa. Ég afakkaði því gat í útblástursrörið því ég vissi ekkert hvað ég var að fara út í og hvaða afleiðingar það myndi hafa, enda ekki splitt og dong maður.

: S.s Enn og aftur áttu þeir að vita að bíllinn væri bilaður ?

Bíllinn sóttur
Tveim tímum síðar sæki ég bílinn og var spenntur að prófa þessa 43% aflaukningu sem lofað var, steig pinnan í botn og fann strax sneggra viðbragð en þessi 150 hestöfl létu á sér standa, án þess að hafa eitthvað fyrir mér myndi ég giska á að bíllinn væri frekar 115-120 hestöfl en 150 ef hann þá næði því. En ég hugsaði með mér að þetta væri kannski skemmtilegri bíl þó breytingin væri lítill ef eyðslan stæði í stað eða ég fengi þann bónus sem þeir lofuðu að hún færi aðeins niður.

: Sennilega vegna þess að bíllinn er BILAÐUR og því ekki að skila afli sem skildi

Frost og óverður tekur við
Bíllinn fór til þeirra í 5 stiga frosti og síðan 8. desember hefur verið -5 til -17 nánast upp á hvern einasta dag, slæmt veður og færð og því erfitt að fá sanngjarna mælingu á eyðslu, það sem verra er að það kom strax í ljós að bíllinn var verri í gang í kuldanum. Ég er búinn að keyra þennan bíl yfir 200 þúsund kílómetra og þekki hann eins og handarbakið á mér, þetta er traustur jálkur sem hefur alltaf farið í gang í fystu tilraun sama þótt frost hafi farið yfir -20 gráður. Nú er öldin önnur, ég þarf tvær til fimm tilraunir til að ná bílnum í gang, hann gengur ekki lengur 600-700 rpm í hægagangi er frekar í 900-1100 með tilheyrandi hávaða og eyðslu.

: Vegna þess að bíllinn þinn er bilaður ? , EGR + Glóðarkerti ? Fyrsta sem ég myndi kanna


Eyðsla mæld við erfiðar aðstæður
Meðaleyðsla bílsins fór úr 5 í 7 lítra þannig að sá partur stóð ekki frekar en annað sem lofað var. Ég prófaði að goggla og fékk út að eftirfarndi grein frá FÍB https://www.fib.is/is/billinn/bilaprofa ... tavia-2013 en það segja þeir meðal annars: „Ennfremur er eldsneytiseyðslan svo gott sem engin, frá aðeins 3.8l/100 km skv. tölum frá framleiðanda sé 1.6 dísilvélin valin. Vert er að taka fram að þrátt fyrir harðan akstur í stanslausri botngjöf á Kvartmílubrautinni reyndist ógjörningur að ná eyðslunni upp fyrir 6 lítra á hundraðið!“ og þetta er nákvæmlega mín upplifun, hef ekki náð mínum yfir 6 lítra á þessum 200.000 km. fyrr en núna að hann er að poppa í 6.9-7.5 l/h.

:Vegna þess að bíllinn er bilaður ? ef það er EGR bilun í bílum og svo er sett aflaukning þá getur það ýtt undir EGR bilunina.

Öllu öðru um að kenna en þeím
Eigandinn fór eins og við var að búast í vörn, þetta hlyti að vera EGR að kenna eða ónýtum glóðkertum, ég sagði það einkennilega tilviljun að bíllinn hefið virkað 100% fyrir þessa tjúnningu en strax daginn eftir ættu glóðarkertin að gefa sig eða ónýt og EGR að vera til vandræða. Eftir þanng rökstuðning þá sá hann væntanlega ljósið og bauð mér að koma með bílinn í 100% restore aftur og ætti hann því þá að verða eins og hann var áður. Þá bætti ég við að ég vildi fá endurgreitt því ég hefði ekki fengið þá vöru/þjónustu sem lofað var. Eftir að ég sagði það þá varð símtalið ekki lengra.
: Sennilega vegna þess að bíllinn er bilaður þegar hann kemur til þeirra ? sá einmitt tilboðið og það var eingöngu fyrir hestafla aukningu.

Ég þarf að taka ákvörðun
Það eina sem ég vil er að bíllinn virki, spurningin er því, geta þessir aðilar verið dómarar í eigin sök og eru þessir aðilar hlutlausir í að meta hvað er að sérstaklega ef þeir hafa gert mistök? Að rífa úr einhverjar síur eða ventla og skilja eftir opin göt og skipta út glóðarkertum sem hugsanlega eru í finu lagi hljómar ekkert sérlega vel í mínum eyrum.
: Mæli með að fara með bílinn á verkstæði þar sem þú veist lítið sem ekkert um bíla eins og þú segir sjálfur.
og láta þá útskýra fyrir þér hvað þessi búnaður gerir og geri þér verðtilboð í að skipta hreinlega um EGR ventilinn (Vinna + varahl)og einnig hvað kostar að setja plötu fyrir (Blinda EGR ventilinn).


Einnig þá rakst ég á gamla færslu frá þér hér sennilega um sama bíl , er þetta ekki bara vandamál sem þú ert búinn að humma frá þér ?
viewtopic.php?p=738026&fbclid=IwAR3WDwkko6BoZJRd0nlJ0iFSnEnLHrygJC2HgzhBoYemjpa0zoLol5IcOIA#p738026

Var bíllinn ekki að haga sér svipað þarna ?


Sæll Arnar Eyberg starfsmaður http://www.bilaforritun.is
https://www.facebook.com/arnar.eyberg

Þú getur VARLA komið hingað inn og talað um að þú sért með HLUTLAUST mat þegar þú ert starfsmaður á umræddu verkstæði.
Komstu hingað inn á eigin frumkvæði eða bað Gísli Rúnar eigandinn þig um að koma hingað inn og reyna að rengja allt sem skrifa fremur en að bjóða vitræna lausn? Hverju ertu að reyna fá áorkað?

Ég var að lýsa minni upplifun og reynslu.
Nú skulum við snúna þessu bíladæmi yfir á tölvur. Gefum okkur að ég hafi yfirburðar reynslu af tölvum og tölvubúnaði og ég sé með verkstæði og ákveði að að bjóða fólki "tjúnnun" á tölvunum sínum gegn ákveðnu gjaldi. Inn kemur maður með 10 ára gamla tölvu en enga reynslu af tölvum aðra en að flakka um netið. Ég segi við hann, ekkert mál ég skal gera tölvuna 50% hraðvirkari með BIOS uppfærslu og tjúnnun í BIOS. Skildu hana eftir og ég hringi þegar hún er tilbúin.

Klukkutíma seinna hringi ég og segi það sé villumelding á DDR en tölvan ætti samt að virka en ég myndi mæla með að ég tæki DDR úr því næstum allar gamlar tölvur þessarar tengundar séu með villumeldingu og þurfi nýtt DDR ég gæti tekið DDR úr en hann yrði að fá sér nýtt vinnsluminni og láta setja það í á öðru verkstæði þa sem ég vildi ekki vera í samkeppni við önnur verkstæði. Það tæki ekki langan tíma og tölvan yrði betri. Við það myndi samt kostnaðurinn tvöfaldast. Sá sem á tölvuna ákveður að láta BIOS uppfærsluna duga. Síðar kemur í ljós að tölvan fer ekki í gang nema í 2-5 tilraunum og er lítið sem ekkert hraðari.

Þá ákveður tölvueigandinn að kvarta í mig og mín viðbrögð eru þau að ég geti restorað gamla BIOSINN aftur en enga endurgreiðslu þar sem honum var gert ljóst að væri villumelding á DDR og það líklega bilað jafnvel þótt tölvan hafi alltaf virkað fyrir uppfærsluna. Viðkomandi segist þurfa að hugsa málið, gerir þráð á spjallþræði til að spyrja sér fróðari menn en þá skráir sig inn starfsmaður tölvuþjónustunnar á spjallið og þykist vera „hlutlaus“, en gleymir að taka fram að hann er allt annað en hlutlaust og reynir að rengja og rakka niður upplifun þess sem taldi sig svikinn að þessari svokallaðri uppfærslu í stað þess að koma hreint fram og bjóða vitræna lausn sem allir gætu sætt sig við.

Nema hvað þetta er ekki alveg 100% sambærileg samlíking því að skipta út DDR af móðurborði er ekki brot á neinum reglugerðum.
Viðhengi
Screenshot 2023-01-08 at 21.57.12.jpeg
Screenshot 2023-01-08 at 21.57.12.jpeg (211.87 KiB) Skoðað 5613 sinnum
Síðast breytt af GuðjónR á Sun 08. Jan 2023 23:52, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Pósturaf jonsig » Mán 09. Jan 2023 00:31

GuðjónR skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Ég er bara stein hissa að þú fórst með bílinn í þetta.

Ég líka, er ekki vanur að taka hvatvísar ákvarðanir. :face


UnBan jonsig :guy

Haha, tók eftir þessu með nýliðann. Fyrsta sem er gert sem nýr meðlimur á tölvuspjalli er að debunka einhvern með slæma reynslu af bílamálum. :evillaugh
Og reyna ekki að fela ekki nafnið sitt ? Kannski er þetta úthugsað plott hjá einhverjum samkeppnisaðila þessa fyrirtækis. :lol:

Allavegana takk fyrir þráðinn,ég var ný búinn að senda þeim fyrirspurn um tjúningu.

bilaforritun.is er bara cancel að þessu sinni.
Síðast breytt af jonsig á Mán 09. Jan 2023 00:46, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Pósturaf pattzi » Mán 09. Jan 2023 02:51

Er ekki búið að rífa egr úr bílnum???
ef ekki þá mæli ég með því

Ég á hyundai santa fe 2013 (Ekinn btw 515.000) original mótor og tímakeðja líka :O

En egr var rifið úr og bíllinn mappaður af einmitt bílaforritun í 450.000 og þetta er allt annar bíll hvað varðar kraftinn.... eina sem er að einstaka sinnum kemur hann með vélarljós annaðhvort stöðug eða blikkandi og þá kemur villa út á egr en svo hverfur þetta ljós í margar vikur.
En bíllinn virkar mjög vel og töluvert meiri kraftur en var áður en hann var mappaður og egr rifið úr....hann var að koka og svona áður en það var tekið ..samt spes þegar kemur vélarljós þá mengar hann meira en leið og ljósið fer þá mengar hann minna (finn það bara á lyktinni og breyttur gangur) en það skilur enginn neitt í þessu reynt að skoða þetta sjálfur og einnig farið á 2 verkstæði því forvitnilegt að ljósið hverfi bara.... en bíllinn virkar samt alltaf en er svosem ekkert eyðslugrannur enda 200hp+ og þungur

En ég hef átt nokkra svona skoda og á einn sem er ekki mappaður og enn með egr (ekinn 138.000) 1.6 ltr 2014

En átti 2006,2007,2012 octaviur dísel og lét mappa þá alla einmitt og blokkera egr og þeir eyddu töluvert minna og var aldrei neitt vesen svo greinilega misjöfn reynsla af svona...

Spurning að skipta um glóðakertin hjá þér?
Síðast breytt af pattzi á Mán 09. Jan 2023 02:53, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2236
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 371
Staða: Ótengdur

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Pósturaf Moldvarpan » Mán 09. Jan 2023 07:40

Persónulega myndi ég láta gera restore á tölvuna, fá þetta í default map.

Laga þær villur sem komið hafa upp. Og láta þetta í friði. Mér er illa við þetta diesel dót, þetta er dýrt þegar þetta byrjar að vera með vesen.
i10 Uber alles haha.

Taka það á sig að hafa gert þetta, læra af því og stopbeingadramaqueen :)


En vissulega ættu svona verkstæði að vera með disclaimer sem lætur viðskiptavini vita af því að villur geta komið upp í tenglsum við þetta nýja map.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Pósturaf Tiger » Mán 09. Jan 2023 18:35

EGR mögulega minnkar útblástur á þeim tímapunkti og er því "umhverfisvænn" , en það er ekkert sem segir mér og fær mig til að trúa því að EGR stytti ekki líftíma vélar, ekki séns að fá sótað loft inní vélina aftur stytti ekki endingu....og hvað er þá orðið umhvefifsvænt?


Mynd


jack-1127
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 24. Nóv 2010 04:28
Reputation: 7
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Pósturaf jack-1127 » Mán 09. Jan 2023 20:47

svona remap geta oft valdið vandmál, hef lent sjalfur með svona á volkswagen, mótor sem virkar fint ekkert að, svo gerir maður remap og svo byrja koma vandamál... meira afl þyðir meira álag á allt saman, og meira slit ,og einmitt það veldur þetta "trigger".. restorea tölvuna í orginal map er ekki fara laga vandamálin.. en það er ekkert að þvi að gera það
Síðast breytt af jack-1127 á Mán 09. Jan 2023 20:52, breytt samtals 1 sinni.


:fly


Gummiv8
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Pósturaf Gummiv8 » Mið 11. Jan 2023 23:27

Mig grunar að þetta auka boost hafi klárað gömlu glóðarkertin þín.
Svo hljómar reliable Tune úr 105hp í 150hp aðeins of gott án einhverskonar upgrades



Skjámynd

AndriíklAndri
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Pósturaf AndriíklAndri » Fim 12. Jan 2023 01:34

Gummiv8 skrifaði:Mig grunar að þetta auka boost hafi klárað gömlu glóðarkertin þín.
Svo hljómar reliable Tune úr 105hp í 150hp aðeins of gott án einhverskonar upgrades


Félagi minn mappaði mk7 Golf R-Line úr stock 148hp í 190-200hp ekkert gert nema forritað
Svo fer Stage 1 Revo map á Golf R úr stock 306hp í 371hp

En glóðakertin hafa 100% farið hjá honum við þessa aukningu
Síðast breytt af AndriíklAndri á Fim 12. Jan 2023 01:36, breytt samtals 1 sinni.




raggos
Nörd
Póstar: 142
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Pósturaf raggos » Fim 12. Jan 2023 11:23

Til upplýsingar þá er hlutverk glóðarkerta einungis að hita upp sprengirýmið við ræsingu díselbíla. Eftir það eru þau ekki að gera neitt og því hefur aflaukning bíls ekkert að segja með endingu kertanna.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Pósturaf urban » Fim 12. Jan 2023 12:19

Gummiv8 skrifaði:Mig grunar að þetta auka boost hafi klárað gömlu glóðarkertin þín.
Svo hljómar reliable Tune úr 105hp í 150hp aðeins of gott án einhverskonar upgrades

Hverju myndirðu vilja breyta ?

Yfirleitt er munurinn á 90hp og 160+hp vél frá framleiðanda bara tjúning í tölvu.
Sárasjaldgæft að sjá einhvern mun á innvolsi á vélum undir 200hp


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Pósturaf jonsig » Fim 12. Jan 2023 17:11

urban skrifaði:Yfirleitt er munurinn á 90hp og 160+hp vél frá framleiðanda bara tjúning í tölvu.
Sárasjaldgæft að sjá einhvern mun á innvolsi á vélum undir 200hp


Vonandi betri bremsur líka. :klessa

Ekki að ég hafi menntun í þessu en ég er besserwisser.
Ætli stage 1 tjúning sé ekki nokkuð fín til að fá bílana sprækari án þess að reyna sérstaklega á vissa hluti eins og gírkassann.
En ég veit fyrir víst að tjúna vélina hátt (stage 3) er ekki nóg. Þetta er eins og að setja 13900k í B660 móðurboð, sem ég hef prufað en er í lagi meðan maður veit hvað maður er að gera.
Síðast breytt af jonsig á Fim 12. Jan 2023 17:12, breytt samtals 1 sinni.




Gummiv8
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Pósturaf Gummiv8 » Fim 12. Jan 2023 21:40

urban skrifaði:
Gummiv8 skrifaði:Mig grunar að þetta auka boost hafi klárað gömlu glóðarkertin þín.
Svo hljómar reliable Tune úr 105hp í 150hp aðeins of gott án einhverskonar upgrades

Hverju myndirðu vilja breyta ?

Yfirleitt er munurinn á 90hp og 160+hp vél frá framleiðanda bara tjúning í tölvu.
Sárasjaldgæft að sjá einhvern mun á innvolsi á vélum undir 200hp


Nú þekki ég ekki bílinn þannig ég veit ekki hvaða auka mods hann þarf til að ná þessari tölu (án þess að minnka líftíman á túrbínu um helming), og hitt commentið hjá þér með bara tune er ekki rétt




Mossi__
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 292
Staða: Ótengdur

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Pósturaf Mossi__ » Fim 12. Jan 2023 22:43

Næs!

Þannig að ég get tjúnað Aygoinn minn upp í 180hp ezpz með chipmod og það mun ekki hafa nein slæm áhrif á vélina né annan búnað.

Sweet! Kvartmílan here I come!



Skjámynd

Henjo
Gúrú
Póstar: 508
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 165
Staða: Ótengdur

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Pósturaf Henjo » Fös 13. Jan 2023 03:03

Mossi__ skrifaði:Næs!

Þannig að ég get tjúnað Aygoinn minn upp í 180hp ezpz með chipmod og það mun ekki hafa nein slæm áhrif á vélina né annan búnað.

Sweet! Kvartmílan here I come!


Yeap og kúplingin og gírkassinn mun höndla þetta án vandræða.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Pósturaf Tiger » Fös 13. Jan 2023 10:47

Held þetta sé nú smá spurning um að vita hvað maður er að gera.

Minn bíll fór í 750NM/390hp og ég bara finn út hvað sjálfskiptingin mín er gefin upp fyrir í Tourqe og finn reynslusögur. Rúm 2 ár komin og núll vesen.

Og þótt túrbúnur dugi X% minna þá er það bara skemmtiskattur sem maður veit af :fly


Mynd

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Pósturaf Danni V8 » Fös 13. Jan 2023 19:11

Nú er ég svoldið seinn í þetta partý....

En ég er menntaður bifvélavirki og starfa sem bilanagreinir á mínum vinnustað.

Ég hef greint ótal marga bíla og til mig þokkalega hæfan til að koma með smá innlegg í þessa umræðu. Gerið ráð fyrir stafasúpu.

Til að byrja með, á myndbandinu að dæma, eru glóðarkerti ekki ástæðan fyrir lélegu kaldstarti. Þó að ég vinn ekki við VW vélar, þá veit ég hvernig dísel vélar hegða sér í kaldstarti þegar glóðarkerti eru léleg, og það er ekki svona. Þegar glóðarkerti eru léleg eða ónýt fer bíllinn ekki í gang í fyrsta starti eða þá er mjög lengi í gang. Þegar hann fer loksins í gang getur hann gengið smá truntugang en tekur nokkrar sekúndur til að byggja upp nægan hita í sprengirýminu til að allir sílindrar fari að ganga eðlilega.

Það að bíllinn rjúki í gang í þetta miklu frosti segir mér að glóðarkertin séu að virka eðlilega. Hvernig hann gengur síðan eftir að hann fer í gang er afleiðing af annari bilun, og er sú bilun líklegast sama ástæðan fyrir því að bíllinn er ekki að vinna eins og þér finnst að hann ætti að gera og eyða meira en hann ætti að vera að gera.

Allt þetta dæmi virkar á mig eins og að um fyrirliggjandi bilun á EGR kerfi sé að ræða en að breyting á innspýtingargildum úr eldsneytisspíssum sé að gera það að verkum að þú ert fyrst að finna fyrir þessari bilun eftir endurforritun.

Það sem mér persónulega finnst kærulaust af þeim sem endurforritar er að halda áfram með forritun þegar augljós bilun er á kerfinu, sérstaklega ef EGR ventill er að festast, þar sem það er óvitað í hvaða stöðu EGR ventillinn er að festast.

Mér þykir líklegt að vegna bilunar er ventillinn að festast opinn og er því stanslaust að pústa smá inn á soggrein. Það, í samblandi við breytt innspýtingargildi, valda því að bíllinn nær ekki að ganga nógu vel fyrr en hiti er kominn í sprengirýmið.

Í grófum dráttum virkar EGR svona:
Í kaldstarti er EGR ventillinn lokaður og spjaldhúsið alveg opið til að leyfa hámarks súrefnisinntöku.
Strax eftir start og þegar bíllinn er kominn í lausagang, á EGR ventillinn að opna og spjaldhúsið fyrir ferskloftið minnkar opnun þannig að þrýstingsmunur myndast í soggreininni og vélin fer að ganga á lofti beint frá pústinu, í samblandi við smá ferkst loft.
Allt þetta er gert til þess að vélin gangi örlítið kaldari og framleiði þar af leiðandi minna NOx

Þarna grunar mér að bilunin liggi. Þó að ég þekki ekki hvernig vélarnar vinna nákvæmlega eftir svona endurforritun, þá gruna ég að spjaldhúsið sé stillt á 100% opnun alltaf, og að EGR ventill sé stilltur á 0% opnun alltaf. Ef að spjaldhúsið er 100% opið, og EGR ventill er eitthvað opinn líka (óvitað hversu mikið) þá nær vélin ekki að byggja upp réttan þrýsting í soggrein og gangtruflanir verða til. Síðan þegar nægur hiti er kominn í vélina þá skiptir loftflæðið minna máli til að vélin nái að ganga. Hins vegar skynjar vélin að loftflæði sé ekki í lagi og sjálfkrafa eykur eldsneytisinngjöf til að vinna á móti því. Veldur það því ennþá meiri eyðslu.

Ástæðan fyrir því að bíllinn hagaði sér ekki svona illa fyrir endurforritun þrátt fyrir bilunina, er að vélartölvan gat skynjað bilunina og stjórnað spjaldhúsinu í samræmi við það. Bilunin hefur ekki verið nægileg til að EGR ventill virkaði utan marka sem þurfti til að kveikja vélarljós.

Endurforritun eykur ekki aflið með því að slökkva á mengunarvarnarbúnaði heldur með því að auka boost frá túrbínu og stilla eldsneytisflæði í samræmi við það. En að slökkva á mengunarvarnarbúnaði veldur lægri eldsneytiseyðslu en (skiljanlega) töluvert meiri mengun. Þá er brunarýmið alltaf við hámarks hita og bruninn það fullkominn að margfallt meira NOx myndast.

Þegar EGR ventill er í lagi og nær að lokast alveg þegar bíll er endurforritaður, er óþarfi að fjarlægja hann. Þá er nóg að taka hann úr sambandi til hann geti ómögulega opnast aftur. Einu skiptin sem það þarf að fjarlægja hann og setja plötu í staðin er þegar hann er fastur opinn, til að forðast akkúrat vandamál eins og þessi.

Hins vegar, vegna samblöndu af aukinni NOx sótmyndun og varanlega lokaðs EGR ventils, getur sótsían í pústinu (DPF) stíflast mjög hratt og búið til önnur vandmál. Þess vegna er mælt með því að fjarlægja sótsíu samhliða endurforritun.

Í þessu tilfelli, myndi ég byrja á því að láta greina hvað nákvæmlega er bilað. T.d. hvort að glóðarkerti séu í raun orðin léleg og hvað er í gangi með EGR ventilinn. Líklegt þykir mér að nóg sé að láta loka fyrir púst að EGR ventlinum, það er að segja ef þú vilt halda þig við mappið. Ef þú vilt fara með bílinn í stock ástand aftur, muntu þurfa að láta gera við EGR kerfið hvort sem er. Ég hef lent í bílum sem fara ekkert í gang, sama hvað hitastigið er úti, þegar EGR ventill festist galopinn.

Tl;dr: Mín ályktun er að endurforritun olli ekki biluninni, heldur dróg fram einkenni af bilun sem var byrjuð. Þetta er bilun sem hefði komið fram líklega mjög fljótlega, ef engin endurforritun hefði átt sér stað. Endurforritun flýtti bara fyrir því.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Pósturaf jonsig » Þri 14. Feb 2023 08:49

pattzi skrifaði:Er ekki búið að rífa egr úr bílnum???
ef ekki þá mæli ég með því

Ég á hyundai santa fe 2013 (Ekinn btw 515.000) original mótor og tímakeðja líka :O

En egr var rifið úr og bíllinn mappaður af einmitt bílaforritun í 450.000 og þetta er allt annar bíll hvað varðar kraftinn.... eina sem er að einstaka sinnum kemur hann með vélarljós annaðhvort stöðug eða blikkandi og þá kemur villa út á egr en svo hverfur þetta ljós í margar vikur.


Það er spurning hvort bíllinn hefði náð svona miklum akstri ef þetta hefði verið gert þegar hann var nýr ? Það eru skiptar skoðanir hvort þetta sé sniðugt að taka EGR úr bílnum, bruninn verður örugglega mikið heitari við að hafa engan EGR ventil spurning hvernig það færi með stimplana á 450þkm á hyundai sem smíða ekki alveg bestu vélarnar.

Sjálfur hugsa ég þetta þannig að EGR og DPF eru ekki til vandræða yfirleitt nema fyrir þá sem nenna ekki að sjá um bílana sína. Þessir algengu hlutir sem eru að bila sem láta sótsíuna bila er hvort sem er eitthvað sem maður þarf að laga eins og spíssar sem leka, vesen á soggreininni eða túrbínu. osvfr. Ég fer með bílinn minn á vottað þjónustuverkstæði sem skoða EGR og almenn ástandið á bílnum einu sinni á ári, kostar 20þ m.vsk
Og núna í bensínverkfallinu .. þá er bíllinn að fara rúlla vel á annan mánuð á fullum tank meðan bensín druslan hjá konunin verður tóm eftir 2-3vikur.

Eruð þið ekkert að lenda í veseni með að fá skoðun með EGR og DPF tekið úr bílnum ?



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2236
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 371
Staða: Ótengdur

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Pósturaf Moldvarpan » Þri 14. Feb 2023 09:43

Hvað er að frétta af bílunum hjá þér guðjón?
Skodinn og hyundai komnir í lag?



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Pósturaf pattzi » Mið 15. Feb 2023 00:09

jonsig skrifaði:
pattzi skrifaði:Er ekki búið að rífa egr úr bílnum???
ef ekki þá mæli ég með því

Ég á hyundai santa fe 2013 (Ekinn btw 515.000) original mótor og tímakeðja líka :O

En egr var rifið úr og bíllinn mappaður af einmitt bílaforritun í 450.000 og þetta er allt annar bíll hvað varðar kraftinn.... eina sem er að einstaka sinnum kemur hann með vélarljós annaðhvort stöðug eða blikkandi og þá kemur villa út á egr en svo hverfur þetta ljós í margar vikur.


Það er spurning hvort bíllinn hefði náð svona miklum akstri ef þetta hefði verið gert þegar hann var nýr ? Það eru skiptar skoðanir hvort þetta sé sniðugt að taka EGR úr bílnum, bruninn verður örugglega mikið heitari við að hafa engan EGR ventil spurning hvernig það færi með stimplana á 450þkm á hyundai sem smíða ekki alveg bestu vélarnar.

Sjálfur hugsa ég þetta þannig að EGR og DPF eru ekki til vandræða yfirleitt nema fyrir þá sem nenna ekki að sjá um bílana sína. Þessir algengu hlutir sem eru að bila sem láta sótsíuna bila er hvort sem er eitthvað sem maður þarf að laga eins og spíssar sem leka, vesen á soggreininni eða túrbínu. osvfr. Ég fer með bílinn minn á vottað þjónustuverkstæði sem skoða EGR og almenn ástandið á bílnum einu sinni á ári, kostar 20þ m.vsk
Og núna í bensínverkfallinu .. þá er bíllinn að fara rúlla vel á annan mánuð á fullum tank meðan bensín druslan hjá konunin verður tóm eftir 2-3vikur.

Eruð þið ekkert að lenda í veseni með að fá skoðun með EGR og DPF tekið úr bílnum ?



Seldi hann nýlega allavega í 520.000 og ekkert vesen ;) enda dísel bilar ekki...

Annars langar mig að gera þetta við skoda octaviu sem ég á sem er ekinn 139.000 held þetta mengurvarnardót sé bara að láta þetta menga meira...allavega viðbjóður lyktin úr þessum díselbílum oft svo hættir það allt í einu... meðan varla lykt af mözdu 6 2015 (bensín) sem keyptum i staðinn fyrir santa fe