Sim kort fast í símanum


Höfundur
falcon1
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Sim kort fast í símanum

Pósturaf falcon1 » Lau 14. Jan 2023 17:36

Hvernig er best að ná út sim korti sem er fast í símanum (Sony XZ1)? Þarf ég kannski að fá bara nýtt sim kort? Get ég fengið nýtt sim kort með sama símanúmeri?




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 971
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 38
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sim kort fast í símanum

Pósturaf Hlynzi » Lau 14. Jan 2023 18:04

Er ekki svona pinni (lítið gat) sem þarf að ýta bréfaklemmu eða svipuðu járni í gegnum til að ramminn þrýstist út ?

Sé að menn hafa notað önnur kort (gömul debet kort eða álíka) með smá hraðvirku sterku lími á endanum og límt það við endann á simkortinu, beðið í 20 sek og þá geturu dregið kortið út.
Einnig ef þú átt pinsettur sem eru mjög þunnar (kannski til í snyrtikassanum til að plokka hár ? gæti virkað.


Hlynur


Höfundur
falcon1
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sim kort fast í símanum

Pósturaf falcon1 » Lau 14. Jan 2023 22:30

lokið á sleðanum/rammanum sem maður notar til að draga sim og sd-kortið út brotnaði hjá mér þannig að nú er allt fast í símanum. :(

Spurning um að reyna að líma lokið aftur á, hvaða lím væri best í það?
Síðast breytt af falcon1 á Lau 14. Jan 2023 22:31, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
falcon1
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sim kort fast í símanum

Pósturaf falcon1 » Lau 14. Jan 2023 23:02

jæja ég náði aðalrammanum út en ég næ ekki SIM kortinu