Ryzen 7000 m. 3DV-cache - Vel gert hjá AMD

Skjámynd

Höfundur
Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 365
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Ryzen 7000 m. 3DV-cache - Vel gert hjá AMD

Pósturaf Templar » Fim 02. Mar 2023 08:20

Mjög flott hjá AMD, sýnist þeir hafa Gaming Crown núna nema þegar menn eru að tjúna alveg slatta en by default betra gaming CPU.

Þetta er alveg sæmilega flókið með schedulerinn og gera þetta vel, þetta er málamiðlun en þetta virkar samt mjög vel fyrir alla vinnslu og sérstaklega leiki. Það eina sem ég gagnrýni í reviews er að það er alltaf verið að tala um power tölur, intel 13900K notar ekkert mikið power í leikjunum og daily vinnslu, þetta er hins vegar eins og kvartmílubíll ef menn vilja keyra Cinebench svo umfjöllun þarna er smá villandi.

Er ég að fá mér þetta CPU, nei ég er sáttur með CPUið mitt, keyri 6GHz all core á default voltum, get meira meira undirvoltað, búinn að bæta RAM timings enn meira frá því seinasta timespy run hjá mér og er að fá mun hærri bencha frá mínu daily setup en allir reviewers. Er að toppa svo í Cinebench í 280W, búinn að skafa af 40W+ af default stillingum CPU.

Að því sögðu ef ég ætti ekki 13900KS myndi ég fá mér AMD, já líklega, ég myndi samt delidda og allt það en AMD er núna nr. 1 myndi ég segja en þetta er eins tæpt og það verður og menn verða sáttir við hvaða CPU sem þeir kaupa.

https://www.tomshardware.com/reviews/am ... cpu-review


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||


TheAdder
Number of the Beast
Póstar: 666
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 7000 m. 3DV-cache - Vel gert hjá AMD

Pósturaf TheAdder » Fim 02. Mar 2023 10:35

Vel skrifað og vel sagt.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Ryzen 7000 m. 3DV-cache - Vel gert hjá AMD

Pósturaf jojoharalds » Fim 02. Mar 2023 15:42

Ég sjálfur var að uppfæra úr 3800x í 5800x3d bara til að prófa þetta og mér finnst þetta geggjað fyrir leikjaspílun,
minna gaman að yfirklukka .
en ekket mál að undervolta,og þannig ná hítann aðeins niður og því klukkar hann hærra lengur.

setti liquid metal á minn og hítinn droppaði um 13 Gráður svo næsta skref er að reyna yfirklukka .

ég myndi allan daginn að fá mér 7900x3d ef ég myndi uppfæra í nýtt chipset. :)
Síðast breytt af jojoharalds á Fim 02. Mar 2023 18:06, breytt samtals 2 sinnum.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S