Vivaldi - Íslenskur vafri


Höfundur
JónSvT
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 120
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Þri 04. Feb 2025 15:46

Templar skrifaði:Sync byrjaði að virka, svo setti ég nýtt PW fyrir dulkóðun á öllum gögnum, fæ mér nýjan síma, hafði ekki sett PW inn í Lastpass. Geri reset og ekkert gengur, er spurður um að gera nýtt og allt það en allt hangir á "initializing sync". Ég er að styðja vafrann hvern mánuð svo ég er extra þolinmóður en hvað mig varðar hefur sync ekki virkað að neinu viti í amk. mánuð. Núna er hringurinn þessi. Log out og aftur log in og fast á "init.."
Sync er mjög þægilegt og skiptir máli þegar menn nota það, forsíðan þín og bókmerki, þetta sparar alveg tíma þegar nýtt tæki bætist við eða kemur í stað gamals.


Þetta er ekki gott. Ræði þetta við teymið.




Höfundur
JónSvT
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 120
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Þri 04. Feb 2025 15:47

Diddmaster skrifaði:Í síðustu uppfærslu af vivaldi kom svona bar neðst á Fullscreen á youtube Fullscreenið færist til hægri og vinstri með barinu sést ekki neðst á videoið fyrir þessum bar væri æði ef þrssu væri kift í liðinn. Er að horfa á 4k 55" sjónvarpi ef það skiptir máli


Getur þú skráð bug á þetta með eins mikið af upplýsingum og hægt er?

Takk!




garnara
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 04. Feb 2025 16:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf garnara » Þri 04. Feb 2025 16:39

Templar skrifaði:Sync byrjaði að virka, svo setti ég nýtt PW fyrir dulkóðun á öllum gögnum, fæ mér nýjan síma, hafði ekki sett PW inn í Lastpass. Geri reset og ekkert gengur, er spurður um að gera nýtt og allt það en allt hangir á "initializing sync". Ég er að styðja vafrann hvern mánuð svo ég er extra þolinmóður en hvað mig varðar hefur sync ekki virkað að neinu viti í amk. mánuð. Núna er hringurinn þessi. Log out og aftur log in og fast á "init.."
Sync er mjög þægilegt og skiptir máli þegar menn nota það, forsíðan þín og bókmerki, þetta sparar alveg tíma þegar nýtt tæki bætist við eða kemur í stað gamals.


Getur þú farið inn á síðuna: vivaldi://sync-internals og athugað með villur eða frekari skilaboð?




IOstars
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 04. Feb 2025 17:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf IOstars » Þri 04. Feb 2025 17:50

Templar skrifaði:Sync byrjaði að virka, svo setti ég nýtt PW fyrir dulkóðun á öllum gögnum, fæ mér nýjan síma, hafði ekki sett PW inn í Lastpass. Geri reset og ekkert gengur, er spurður um að gera nýtt og allt það en allt hangir á "initializing sync". Ég er að styðja vafrann hvern mánuð svo ég er extra þolinmóður en hvað mig varðar hefur sync ekki virkað að neinu viti í amk. mánuð. Núna er hringurinn þessi. Log out og aftur log in og fast á "init.."
Sync er mjög þægilegt og skiptir máli þegar menn nota það, forsíðan þín og bókmerki, þetta sparar alveg tíma þegar nýtt tæki bætist við eða kemur í stað gamals.


Smelltu á mig einkaskilaboðum með notenda nafninu þínu á vivaldi sync. Get kíkt á þetta okkar meginn hvað er í gangi þá.
Síðast breytt af IOstars á Þri 04. Feb 2025 18:04, breytt samtals 1 sinni.




Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 73
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Diddmaster » Þri 04. Feb 2025 19:08

JónSvT skrifaði:
Diddmaster skrifaði:Í síðustu uppfærslu af vivaldi kom svona bar neðst á Fullscreen á youtube Fullscreenið færist til hægri og vinstri með barinu sést ekki neðst á videoið fyrir þessum bar væri æði ef þrssu væri kift í liðinn. Er að horfa á 4k 55" sjónvarpi ef það skiptir máli


Getur þú skráð bug á þetta með eins mikið af upplýsingum og hægt er?

Takk!



Þetta er farið núna. Þegar þetta byrjaði var nóg að slökva og kveikja á vivaldi en það virkaði ekki í gær og nuna er þetta farið þó ég spili sama video á youtube


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum


Höfundur
JónSvT
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 120
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Þri 18. Mar 2025 22:06

Ný útgáfa af Vivaldi fyrir tölvur:

Talsvert nýtt hérna. Látið mig vita hvað ykkur finnst!

https://vivaldi.com/press/releases/vivaldi-7-2-speedy-smart-and-built-for-power-users/



Skjámynd

Templar
/dev/null
Póstar: 1419
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Templar » Mið 19. Mar 2025 08:09

Frábært, okkur vantaði smá viðbragð þegar gluggar og tabbar voru orðnir margir.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8800 - 5090 - ||

Skjámynd

Dropi
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 251
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Dropi » Mið 19. Mar 2025 09:08

Sem notandi frá 1.0 vil ég segja takk við Vivaldi teymið. Eitt af mínum uppáhalds fídusum er mouse gestures, en ég notaði þau fyrst sem plugin held ég í Opera uþb 2005-6. Nýlega fór ég að nota sidebar widgets meira, eitt sem mér finnst mjög sniðugt er að hafa tollreiknivél skattsins á sidebar til að reikna snögglega hvað hlutir kosta sem ég er að skoða án þess að færa mig um tab eða glugga. Einnig var ég að fylla út skattskýrslur í síðustu viku og ég notaði sidebarið óspart þar.

Væri mjög kúl ef það væri innbyggður "Dark Mode Everything" fídus eins og Dark Reader pluginið býður upp á, er mjög hrifinn af því en finnst alltaf hálf óþægilegt að vera með of mikið af 3rd party plugins nálægt persónuupplýsingunum mínum.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 3x12TB WD Ultrastar DC HC520

Skjámynd

Templar
/dev/null
Póstar: 1419
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Templar » Mið 19. Mar 2025 10:01

Frábær uppfærsla, ég er búinn í e-h tíma vera aðeins að vandræðast með hægaganginn sem mér fannst fylgja mörgum többum en einnig líka þegar QUIC var blokkað í eldvegg til að þvinga Enterprise DNS. Við þurftum þessa uppfærslu!
Sammála Dropa, mouse gestures er frábær fítus, notaði hann einnig í gamla Opera sem er ennþá minn secondary vafri.
Dark mode væri frábært sbr. Opera en einnig að geta skipt út rauða íkoninu, fá dark, blátt osf.

Annars takk kærlega en ég er paid sub. og hvet aðra til að kaupa Vivaldi og öðrum hugbúnaðarframl. kaffi hvern mánuð, hlutirnir þróa sig ekki sjálfir og mikilvægt að vera ekki aðeins upp á nokkra tæknirisa kominn.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8800 - 5090 - ||

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16923
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2247
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf GuðjónR » Mið 19. Mar 2025 11:14

Templar skrifaði:Annars takk kærlega en ég er paid sub. og hvet aðra til að kaupa Vivaldi og öðrum hugbúnaðarframl. kaffi hvern mánuð, hlutirnir þróa sig ekki sjálfir og mikilvægt að vera ekki aðeins upp á nokkra tæknirisa kominn.

Kostar að nota þennan vafra? :wtf



Skjámynd

Templar
/dev/null
Póstar: 1419
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Templar » Mið 19. Mar 2025 11:20

Nei kostar ekkert, hægt að kaupa kaffi samt fyrir þróunarteymið, sem ég geri.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8800 - 5090 - ||

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf kornelius » Mið 19. Mar 2025 21:32

Ætlaði að gefa Vivaldi sjéns og allt gékk vel til að byrja með í eina 2-3 daga, en svo kom bakslagið, Youtube kvartar um að ég sé að nota auglýsinga blokker.
"Ad blockers violate YouTube's Terms of Service"

Einhver ráð?

YT er ekkert að kvarta yfir adblocker á google-chrome :)

UPPFÆRT: Náði að redda þessu

K.
Síðast breytt af kornelius á Mið 19. Mar 2025 22:53, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Templar
/dev/null
Póstar: 1419
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Templar » Fim 20. Mar 2025 10:23

Endurtekning, þessi uppfærsla var alger nauðsyn, eins nýr vafri.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8800 - 5090 - ||


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 928
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf J1nX » Fös 21. Mar 2025 11:02

Er ég sá eini sem er að lenda í því að þegar ég opna browserinn þá opnast hann alltaf með downloads tab-ið opið? smávægilegt en fer í pirrurnar á mér :-"


_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2

Skjámynd

Templar
/dev/null
Póstar: 1419
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Templar » Fös 21. Mar 2025 23:40

Kannast ekki við það.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8800 - 5090 - ||

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3765
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 125
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Pandemic » Fim 27. Mar 2025 10:15

Er búinn að prufukeyra Vivaldi og er mjög sáttur en það er einn killer fídus sem vantar sem er mikið notaður og það er whole page translation. Annars er geggjað framtak!




Höfundur
JónSvT
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 120
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Fim 27. Mar 2025 12:18

Ný Vivaldi útgáfa fyrir Windows, Mac og Linux. Nú með Proton VPN. Látið mig vita hvað ykkur finnst!

https://vivaldi.com/press/releases/viva ... -big-tech/



Skjámynd

Templar
/dev/null
Póstar: 1419
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Templar » Fim 27. Mar 2025 13:14

Vá hlakka til að prófa, er að nota Proton þjónusturnar heilmikið.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8800 - 5090 - ||

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16923
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2247
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf GuðjónR » Fim 27. Mar 2025 14:11

JónSvT skrifaði:Ný Vivaldi útgáfa fyrir Windows, Mac og Linux. Nú með Proton VPN. Látið mig vita hvað ykkur finnst!

https://vivaldi.com/press/releases/viva ... -big-tech/

Ég var að prófa þetta, skráði mig inn en um leið og ég reyni að nota Proton VPN þá fæ ég redirect á greiðslusíðu.
Átti þetta ekki að vera frítt?
Starting today, Proton VPN and Vivaldi are setting a new standard for a free, private, and customisable web that challenges the dominance of US Big Tech giants.
Viðhengi
Screenshot 2025-03-27 at 13.38.24.png
Screenshot 2025-03-27 at 13.38.24.png (367.71 KiB) Skoðað 12567 sinnum
Screenshot 2025-03-27 at 13.39.02.jpeg
Screenshot 2025-03-27 at 13.39.02.jpeg (225.62 KiB) Skoðað 12567 sinnum




Höfundur
JónSvT
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 120
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Fim 27. Mar 2025 15:03

Þetta er frítt, en þá getur þú ekki valið land. Ef þú villt geta valið land, þá kostar það.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16923
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2247
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf GuðjónR » Fim 27. Mar 2025 15:11

JónSvT skrifaði:Þetta er frítt, en þá getur þú ekki valið land. Ef þú villt geta valið land, þá kostar það.

Ahh ég skil!
Kemur þá bara „random land“ í hvert skipti sem þú notar VPN ef þú ert með fría útgáfu?




Höfundur
JónSvT
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 120
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Fim 27. Mar 2025 15:16

Það er random valið milli þriggja landa. Valið á að vera það hraðasta. Líklega annaðhvort USA eða t.d. Holland.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16923
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2247
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf GuðjónR » Fim 27. Mar 2025 17:36

JónSvT skrifaði:Það er random valið milli þriggja landa. Valið á að vera það hraðasta. Líklega annaðhvort USA eða t.d. Holland.

Takk fyrir svarið! Þetta er flott viðbót!
:happy




akij
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Sun 09. Ágú 2015 22:10
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf akij » Fim 27. Mar 2025 19:24

Gaman að bæta við hérna 5 árum seinna, vivaldi er lang besti vafrinn.

Ég er búinn að flakka í gegnum alla vafra sem hafa verið forritaðir síðustu 30 ár.

Netscape fýlingurinn er allsráðandi með vivaldi, alla leið.
Síðast breytt af akij á Fim 27. Mar 2025 19:26, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Dropi
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 251
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Dropi » Fös 28. Mar 2025 09:07

Geggjuð viðbót að fá Proton innbyggt, en þetta olli mér smá óþægindum á vinnuvélinni minni.

Proton tengist ekki á vinnunetinu mínu af öryggisástæðum og nú er ég byrjaður að fá villuboð frá Proton að það nái ekki að tengjast. Þó ég hafi ekki reynt að tengjast því eða loggað mig neitt inn, ég bara uppfærði og startaði vafranum þá fóru að koma skilaboð í windows sidebar frá Proton (ekki Vivaldi, heldur með Proton logo og nafni).

Það er ekki gott útlit fyrir mig ef ég hefði sett upp VPN til að komast framhjá vörnum, sennilega lítur það þannig út ef einhver skoðar.

Ætti þetta ekki að vera opt-in frekar en að koma inn sem sjálfvirk uppfærsla og fara svo strax að tengjast út á við?


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 3x12TB WD Ultrastar DC HC520