Templar skrifaði:Sync byrjaði að virka, svo setti ég nýtt PW fyrir dulkóðun á öllum gögnum, fæ mér nýjan síma, hafði ekki sett PW inn í Lastpass. Geri reset og ekkert gengur, er spurður um að gera nýtt og allt það en allt hangir á "initializing sync". Ég er að styðja vafrann hvern mánuð svo ég er extra þolinmóður en hvað mig varðar hefur sync ekki virkað að neinu viti í amk. mánuð. Núna er hringurinn þessi. Log out og aftur log in og fast á "init.."
Sync er mjög þægilegt og skiptir máli þegar menn nota það, forsíðan þín og bókmerki, þetta sparar alveg tíma þegar nýtt tæki bætist við eða kemur í stað gamals.
Þetta er ekki gott. Ræði þetta við teymið.