Hvað í stað fyrir Plex
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2154
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Hvað í stað fyrir Plex
Hvað á maður nú að nota fyrst að plex ætla að byrja að rukka fyrir notkun?
- Viðhengi
-
- Screenshot_2025-05-01-18-50-56-195_com.google.android.gm.jpg (630.5 KiB) Skoðað 4266 sinnum
Re: Hvað í stað fyrir Plex
blitz skrifaði:Kaupir Plex pass, frekar einfalt.
Lifetime fer á tilboð af og til.
Verðið á því er búið að hækka upp í $250, sem er helvíti bratt. Spurning hvað tilboðsverðið á því verður, en ég ætla sjálfur líklega að skipta í Emby eða Jellyfin.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2154
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað í stað fyrir Plex
Er ekki tilbúinn að borga fyrir eitthvað sem er komið með fullt af rusli, hef ekki áhuga á þessu öllu auka dótið sem hefur komið síðustu ár.
Hægir bara á sjónvörpunum.
Hægir bara á sjónvörpunum.
Re: Hvað í stað fyrir Plex
twacker skrifaði:blitz skrifaði:Kaupir Plex pass, frekar einfalt.
Lifetime fer á tilboð af og til.
Verðið á því er búið að hækka upp í $250, sem er helvíti bratt. Spurning hvað tilboðsverðið á því verður, en ég ætla sjálfur líklega að skipta í Emby eða Jellyfin.
Shit hvað það er orðið dýrt, ég keypti lifetime plex pass árið 2013 á 7.99 USD á einhverju black friday tilboði.
common sense is not so common.
-
- FanBoy
- Póstar: 784
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 194
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað í stað fyrir Plex
Plex er áfram frítt, ef server eigandi er með Plex pass þá breytist ekkert hjá þér.
Ef ekki þá er hægt að kaupa remote pass sem er á um 20$ yfir árið.
Ef þú ert með þjón innanhús og horfir á hann þar, þá breytist ekkert.
Þetta veltur á því hvernig þú notar þetta hvort það sé þörf á þessu.
Ef ekki þá er hægt að kaupa remote pass sem er á um 20$ yfir árið.
Ef þú ert með þjón innanhús og horfir á hann þar, þá breytist ekkert.
Þetta veltur á því hvernig þú notar þetta hvort það sé þörf á þessu.
Síðast breytt af russi á Fös 02. Maí 2025 08:45, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2154
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað í stað fyrir Plex
russi skrifaði:Plex er áfram frítt, ef server eigandi er með Plex pass þá breytist ekkert hjá þér.
Ef ekki þá er hægt að kaupa remote pass sem er á um 20$ yfir árið.
Ef þú ert með þjón innanhús og horfir á hann þar, þá breytist ekkert.
Þetta veltur á því hvernig þú notar þetta hvort það sé þörf á þessu.
pl.jpg
Ah okok geggjað, þetta er bara innanhús hjá mér.
Samt gott að hafa augun opin, finnst það vera búið að bæta svo miklu inn í plex að það er orðið svo troðið.
Re: Hvað í stað fyrir Plex
Dúlli skrifaði:russi skrifaði:Plex er áfram frítt, ef server eigandi er með Plex pass þá breytist ekkert hjá þér.
Ef ekki þá er hægt að kaupa remote pass sem er á um 20$ yfir árið.
Ef þú ert með þjón innanhús og horfir á hann þar, þá breytist ekkert.
Þetta veltur á því hvernig þú notar þetta hvort það sé þörf á þessu.
pl.jpg
Ah okok geggjað, þetta er bara innanhús hjá mér.
Samt gott að hafa augun opin, finnst það vera búið að bæta svo miklu inn í plex að það er orðið svo troðið.
Þú getur hent því öllu út hjá þér, ef þú gefur þér tíma til þess að grisja og stilla.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Vaktari
- Póstar: 2023
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 80
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað í stað fyrir Plex
russi skrifaði:Plex er áfram frítt, ef server eigandi er með Plex pass þá breytist ekkert hjá þér.
Ef ekki þá er hægt að kaupa remote pass sem er á um 20$ yfir árið.
Ef þú ert með þjón innanhús og horfir á hann þar, þá breytist ekkert.
Þetta veltur á því hvernig þú notar þetta hvort það sé þörf á þessu.
pl.jpg
Þetta er reyndar ekki rétt, ég er með Plex pass og vinur minn þurfti að borga, fékk að vísu 3 mánuði frítt af því að hann var búin að kaupa
appið fyrir einhverjum árum.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Hvað í stað fyrir Plex
einhver sagði jellyfin, ég segi það líka. 100% selfhosted, virkar án netsambands ef því er að skipta, kostar ekkert og ekkert 3rd party bull
-
- FanBoy
- Póstar: 784
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 194
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað í stað fyrir Plex
playman skrifaði:Þetta er reyndar ekki rétt, ég er með Plex pass og vinur minn þurfti að borga, fékk að vísu 3 mánuði frítt af því að hann var búin að kaupa
appið fyrir einhverjum árum.dw30.png
Og var hann með allt uppfært og þú líka?
Hef heyrt að það leysi vandann. Ég er bara að segja frá því sem stendur á official síðunni hjá Plex, finnst ólíklegt að það sé ósatt sem stendur þar.
Hef meiri trú á þetta sé eitthvað sem notandi og/eða eigandi eru ekki gera rétt.
Mínir notendur hafa allavega ekki kvartað ennþá… sjö níu þrettán að það haldist
-
- Vaktari
- Póstar: 2023
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 80
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað í stað fyrir Plex
russi skrifaði:playman skrifaði:Þetta er reyndar ekki rétt, ég er með Plex pass og vinur minn þurfti að borga, fékk að vísu 3 mánuði frítt af því að hann var búin að kaupa
appið fyrir einhverjum árum.dw30.png
Og var hann með allt uppfært og þú líka?
Hef heyrt að það leysi vandann. Ég er bara að segja frá því sem stendur á official síðunni hjá Plex, finnst ólíklegt að það sé ósatt sem stendur þar.
Hef meiri trú á þetta sé eitthvað sem notandi og/eða eigandi eru ekki gera rétt.
Mínir notendur hafa allavega ekki kvartað ennþá… sjö níu þrettán að það haldist
Nei ég var ekki með alveg nýasta versionið af servernum en appið var up to date.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- FanBoy
- Póstar: 784
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 194
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað í stað fyrir Plex
playman skrifaði:Nei ég var ekki með alveg nýasta versionið af servernum en appið var up to date.
Án þess að ég þekki það 100% þá gæti vandinn eða hluti hans legið þar. Veit af 2 sögum þar sem þetta var það… það er reyndar sögur úr Plex grúppum af Facebook
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1814
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 87
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað í stað fyrir Plex
Dúlli skrifaði: hef ekki áhuga á þessu öllu auka dótið sem hefur komið síðustu ár.
Hægir bara á sjónvörpunum.
Mikið er ég sammála þér. Ég er með self hosted plex og 7 ára gamalt Samsung sjónvarp og það fer rosalega í taugarnar á mér hvað interfacið er orðið slow.
Electronic and Computer Engineer
Re: Hvað í stað fyrir Plex
Ég hef verið með Plex í einhver 10 ár örugglega og keypti lifetime Plex Pass fyrir sirka 6 árum til að styðja verkefnið og nota “download” fítusinn í appi fyrir eitthvað ferðalag.
Mér finnst þetta hafa farið voðalega mikið niðurávið síðustu ár og ég var farinn að velta því fyrir mér að skipta. Þetta breytir þannig séð engu en ýtir mér örugglega yfir þröskuldinn að prófa Jellyfin eða eitthvað svipað.
Mér finnst þetta hafa farið voðalega mikið niðurávið síðustu ár og ég var farinn að velta því fyrir mér að skipta. Þetta breytir þannig séð engu en ýtir mér örugglega yfir þröskuldinn að prófa Jellyfin eða eitthvað svipað.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3234
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 587
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað í stað fyrir Plex
Ef fría útgáfan af Plex server bíður eingöngu uppá Local Streaming þá held ég að ég myndi velja Kodi frekar ef ég þyrfti að velja.
Að því sögðu þá borgaði ég 120 evrur 2023 fyrir Lifetime Plex pass og er mjög sáttur.
Að því sögðu þá borgaði ég 120 evrur 2023 fyrir Lifetime Plex pass og er mjög sáttur.
Just do IT
√
√
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 243
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
- Reputation: 37
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað í stað fyrir Plex
Ég er að nota Emby, prófaði Plex á sínum tíma. Ég borga 4.99 á mánuði og má tengja 30 tæki við.
Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.
Re: Hvað í stað fyrir Plex
Le Drum skrifaði:Ég er að nota Emby, prófaði Plex á sínum tíma. Ég borga 4.99 á mánuði og má tengja 30 tæki við.
Er einhver akkur í að nota Emby framyfir Jellyfin?
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 212
- Skráði sig: Fös 16. Sep 2016 19:45
- Reputation: 24
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað í stað fyrir Plex
Ég senti tölvupóst á plex um að ég hafi ekki fengið neinn tölvupóst þar sem þeir segjast hafa sent út svona póst 6 vikur fyrir hækkun, þeir gáfu mér kóða til að kaupa plex pass lifetime á gamla verðinu get ekki kvartað yfir þvi.
Örgjövi: AMD ryzen 7900x. Minni: 2x16GB 5600MHz. GPU: Palit GameRock 3080ti 12gb . HDDs&SSDs: 1.2TB HDD, 1TB HDD, 1tb m.2 SSD, 500gb 960 pro m.2 SSD. Móðurborð: ASRock X670E PRO RS. PSU: AX850W. skjáir: Asus 144Hz 3D 1080p 27", samsung g7 240hz 1440p qled 27", Samsung 144Hz 1440p 32".
-
- Vaktari
- Póstar: 2507
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 241
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað í stað fyrir Plex
Hvernig nennið þið að kvarta yfir þessu. Þetta er kerfi sem hefur verið til í fjölda ára og margir nýtt sér frítt allan þann tíma. Núna eru þau að vinna í meiriháttar uppfærslum á öppunum, iOS og Android. Nýtt AppleTV app er líka í beta prófunum.
Ég keypti mér Plex Pass fyrir nokkrum árum til þess að styðja við þróunina og fá þá hardware acceleration fyrir transcodes.
Fyrir mig og mína þá virkar þetta svo vel að ég sé engan vegin eftir peningnum.
Getið auðvitað skipt yfir í Jellyfin eða annað, en að horfa á Jellyfin útfyrir local networkið er meira en að segja það, annað en Plex (+ fjöldinn allur af Plex öppunum).
Mæli annars með Infuse fyrir AppleTV, það er bara client based app sem þú vísar á network share með öllu myndefni. En borgar fyrir 4k streaming minnir mig.
Ég keypti mér Plex Pass fyrir nokkrum árum til þess að styðja við þróunina og fá þá hardware acceleration fyrir transcodes.
Fyrir mig og mína þá virkar þetta svo vel að ég sé engan vegin eftir peningnum.
Getið auðvitað skipt yfir í Jellyfin eða annað, en að horfa á Jellyfin útfyrir local networkið er meira en að segja það, annað en Plex (+ fjöldinn allur af Plex öppunum).
Mæli annars með Infuse fyrir AppleTV, það er bara client based app sem þú vísar á network share með öllu myndefni. En borgar fyrir 4k streaming minnir mig.
Síðast breytt af GullMoli á Sun 04. Maí 2025 10:42, breytt samtals 1 sinni.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 243
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
- Reputation: 37
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað í stað fyrir Plex
TheAdder skrifaði:Le Drum skrifaði:Ég er að nota Emby, prófaði Plex á sínum tíma. Ég borga 4.99 á mánuði og má tengja 30 tæki við.
Er einhver akkur í að nota Emby framyfir Jellyfin?
Hef ekki skoðað Jellyfin, Emby hefur einfaldlega virkað hingað til

Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 306
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 56
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað í stað fyrir Plex
það er hérna Universal Media Server ( https://www.universalmediaserver.com/ ) sem á að hafa einfalt setup (kannski betra en Jellyfin uppá remote tengingar, veit ekki vegna Instalaltion Guide og FAQ segja að viðmótið er svo einfalt að það þarf ekki guide) þó ég hef ekki enn samt prufað það
langar að halda mig við Plex uppá að það er allt mjög gott þar en hef samt ekki efni á því að vera kaupa Plex Pass á svona mikið fyrir lifetime, allavega ekki núna, er sjálfur mest megnis að nota Plex til að hlusta á tónlistina mína af server tölvunni í símanum hjá mér og hef ekki enn þurft að borga eitthvað auka heldur en bara þetta $5 sem kostaði fyrir að note remote connection af eigin server í appinu
langar að halda mig við Plex uppá að það er allt mjög gott þar en hef samt ekki efni á því að vera kaupa Plex Pass á svona mikið fyrir lifetime, allavega ekki núna, er sjálfur mest megnis að nota Plex til að hlusta á tónlistina mína af server tölvunni í símanum hjá mér og hef ekki enn þurft að borga eitthvað auka heldur en bara þetta $5 sem kostaði fyrir að note remote connection af eigin server í appinu
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
-
- /dev/null
- Póstar: 1487
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 233
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað í stað fyrir Plex
Keypti plex pass þegar þeir byrjuðu að bjóða upp á hann til að styðja fyrirtækið. Þetta er búið að marg borga sig og ég myndi eflaust borga fullt verð í dag fyrir að halda áfram að nota þetta.