Sælir, er að velta fyrir mér að versla eftirfarandi vél og er að spá hvort þetta sé max power fyrir min $$. Einnig hef ég áhuga á því að hafa vélina sem hljóðlátasta.
örgjörvi: AMD Athlon 64 939 3000+ 
móðurborð: Shuttle BB SN25P nForce4/400DDR
minni: 1gb 400mhz super talent
skjákort: Asus 6600GT PCIe
hdd: WD Raptor 74GB
samtals kostar þessi um 92þ
öll komment velkomin!
			
									
									Shuttlebox
- 
				
gnarr
 
- Kóngur
- Póstar: 6590
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 363
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Þetta lítur svakalega vel út. Það er samt spurning hvort að raptorinn passi inní þennann price/performance pakka. Kanski frekar að taka bara stórann seagate/samsung disk?
Annars myndi ég líka spá í x800GT kortunum. Ég held að þau séu örlítið hraðari og svo eru þau náttúrulega með 256MB í minni, sem á eftir að nýtast mjög vel í leikjum eins og D3, Q4, FEAR og COD.
			
									
									Annars myndi ég líka spá í x800GT kortunum. Ég held að þau séu örlítið hraðari og svo eru þau náttúrulega með 256MB í minni, sem á eftir að nýtast mjög vel í leikjum eins og D3, Q4, FEAR og COD.
"Give what you can, take what you need."
						- 
				hahallur
 
- Staða: Ótengdur
- 
				hahallur
 
- Staða: Ótengdur




