Sata driver hjálp (setja sata driver á cd)

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Sata driver hjálp (setja sata driver á cd)

Pósturaf MuGGz » Fös 25. Nóv 2005 00:31

Ég er að fara fá 74gb raptor á laugardaginn og er orðin ansi spenntur..

enn, vandarmálið er, að ég er hvorki með floppy drif NÉ disketuna með sata drivernum :?

Þannig get ég ekki sett sata driverinn á geisladisk og notað hann ??

þá spyr ég, er þetta ekki driverinn sem ég þarf ?

ftp://ftp.shuttle.com/Drivers/new/sn95g5%20v3/cd627/nvidia%20raid%20driver.zip

er með shuttle SN95G5 V3..



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Fös 25. Nóv 2005 00:52

Ættir ekki að þurfa að setja upp driverinn.. ekki nema þú sért að fara að raida eða álíka.. ég þarf allavana ekki að setja upp neinn s-ata driver


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fös 25. Nóv 2005 01:13

nú okey, detectaði vélin semsagt alveg diskinn þegar þú varst að setja upp windowsið ?



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Fös 25. Nóv 2005 01:52

Fyrst þegar ég fékk raptorinn þá formataði ég hann í gegnum windows þegar ég var með það uppsett á disk sem var í vélinni fyrir.. þannig að windows setupið fann alveg diskinn þegar ég ætlaði að setja það uppá hann.
Eina vesenið var að ég þurfti að breyta "Access mode" í BIOS úr 'Auto' í 'Large', annars keyrir hún ekki upp stýrikerfið.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fös 25. Nóv 2005 07:34

Held að þetta fari soldið eftir því hvað þú ert með gamlan windows disk. Ef þú ert með disk með SP2 á þá ætti að vera SATA driver á honum.