Er í sma vanda með W7 og TV flakkarann minn, vélin og flakkarinn eru tengd í sama router og ég búinn að deila möppu á vélinni minni sem ég ætla að fá aðgang að á flakkaranum til að streima af
Þegar ég opna network á flakkaranum sé ég vélina mína og næ að tengjast henni, þegar ég reyni að opna möppuna sem ég er búinn að deila er ég beðinn um password
Ekkert password er á vélinni og ég er búinn að fara í gegnum >Network and Sharing Center > Advanced Sharing Settings og setja í [Turn off password protecting sharing]
kemst samt ekki áfram í gegnum flakkarann sama hvað ég set inn, er ég að gleyma einhverju eða þarf ég bara að henda vélinni út um gluggann og sjá hvað gerist ?

Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS