TV Flakkari og pc

Skjámynd

Höfundur
Squinchy
FanBoy
Póstar: 799
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 54
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

TV Flakkari og pc

Pósturaf Squinchy » Mán 12. Nóv 2012 23:09

Er í sma vanda með W7 og TV flakkarann minn, vélin og flakkarinn eru tengd í sama router og ég búinn að deila möppu á vélinni minni sem ég ætla að fá aðgang að á flakkaranum til að streima af

Þegar ég opna network á flakkaranum sé ég vélina mína og næ að tengjast henni, þegar ég reyni að opna möppuna sem ég er búinn að deila er ég beðinn um password

Ekkert password er á vélinni og ég er búinn að fara í gegnum >Network and Sharing Center > Advanced Sharing Settings og setja í [Turn off password protecting sharing]

kemst samt ekki áfram í gegnum flakkarann sama hvað ég set inn, er ég að gleyma einhverju eða þarf ég bara að henda vélinni út um gluggann og sjá hvað gerist ? :face


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS


playman
Vaktari
Póstar: 2045
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: TV Flakkari og pc

Pósturaf playman » Mán 12. Nóv 2012 23:50

En að setja bara password á vélina, semsagt accountin?
Svo er spurning hvort að þu þurfir að breyta/taka út homegroup password, kanski er flakkarin að hanka þér á þvi.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6374
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: TV Flakkari og pc

Pósturaf AntiTrust » Þri 13. Nóv 2012 00:31

Ekki hægt að deila möppum/skrám/diskum ef accountinn er ekki með lykilorð auðveldlega, svo best sem ég veit til. Sama gildir um remote desktop t.d. Líklega til e-rjar krókaleiðir framhjá þessu en einfaldast er bara að setja e-ð lykilorð á tölvuna.