Hjálp við kaup á fartölvu


Höfundur
Flagg
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 30. Des 2005 15:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp við kaup á fartölvu

Pósturaf Flagg » Fös 30. Des 2005 16:05

Ég er að fara að fá mér fartölvu fyrir næstu önn í skólanum en veit ekki hvernig tölvu ég á að fá mér. Hún má kosta í mestalagi 150.000kr endilega segja mér tölvur sem þið mælið með !!! hvað er best í kaupum í dag ? :roll:




Höfundur
Flagg
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 30. Des 2005 15:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Flagg » Fös 30. Des 2005 17:20

Mitac MiNote = Nei




mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Fös 30. Des 2005 19:02





Höfundur
Flagg
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 30. Des 2005 15:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Flagg » Fös 30. Des 2005 22:54

vitiði hvort það sé eitthver ábyrgð á hp tölvunum hjá att.is




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Fös 30. Des 2005 23:07

Er ekki lögbundin 2 ára ábyrgð á öllu svona allstaðar?




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fös 30. Des 2005 23:10

Það er 2 ára ábyrgð af öllum tölvuhlutum á Íslandi.




BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Fös 30. Des 2005 23:24

Acer Aspire 1692WLMI
ferðatölva. Intel Dothan740 1,73Ghz centrino örgjörvi, 1GB minni, 100GB diskur, DVD-RW Dual Layer skrifari, 15.4" WideScreen CrystalBrite skjár, Ati X700 PCI-Express 128MB skjákort m/ Tv Out. 129.950.-

Stækka

Acer Aspire 1692WLMI ferðatölva

Örgjörvi @ 1.73 GHz Intel Pentium M Dothan740 - Centrino með 2MB flýtiminni
Vinnsluminni @ 1 GB DDR2 533MHz 240pin - Stækkanlegt í 2GB
Harðdiskur @ 100 GB Ultra ATA100 hljóðlátur harðdiskur 4200RPM
Skrifari @ 8xDVD±RW Dual Layer skrifari sem einnig skrifar CD-RW
Skjár @ 15.4" WideScreen WXGA CrystalBrite með 1280x800dpi
Skjákort @ 128MB ATI Radeon X700 PCI-Express skjákort með TV-út tengi
Hljóð @ Hljóðkerfi með 2 hátölurum
Lyklaborð @ 85 lykla lyklaborð í fullri stærð
Mús @ Innbyggð snertinæm músarstýring
Netbúnaður @ Gigabit 10/100/1000 netkort og 56K mótald
Þráðlaust @ Innbyggt þráðlaust 54Mbps 802.11g netkort með loftneti í skjá
Stýrikerfi @ Windows XP Home Edition
Tengi @ 3xUSB 2.0, FireWire, Type II PC Card o.fl
Þyngd @ Þyngd 2.95Kg, W 364 x D 279 x H 38,9mm
Rafhlaða @ Li-ion rafhlaða, ending allt að 3 tímar
Annað @ Innbyggður kortalesari fyrir flestar gerðir minniskorta


ég segi nú bara þessa hún fæst í att


Spjallhórur VAKTARINNAR


BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Fös 30. Des 2005 23:41

já ég mundi gera það


Spjallhórur VAKTARINNAR


BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Fös 30. Des 2005 23:42

það er líka hægt að fá 7400rpm hdd í lappara


Spjallhórur VAKTARINNAR


Gunnar J
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Lau 10. Des 2005 15:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gunnar J » Lau 31. Des 2005 00:22

Ein góð í EJS á 269.000.

Um að gera að vinna sér inn mismuninn og mæta með laaangbestu tölvuna í skólann :twisted:

BTW, nahh.




hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Lau 31. Des 2005 00:37

halldor skrifaði:
BrynjarDreaMeR skrifaði:Harðdiskur @ 100 GB Ultra ATA100 hljóðlátur harðdiskur 4200RPM

Þetta er frekar hægur harður diskur, ég myndi skipta honum út fyrir, 5700 rpm er það ekki?


Því hægari snúningur, því lengri rafhlöðuending... ;)


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort