ég var að fá mér nýtt móðurborð og nýjan örgjörva í gær:
ASRock 939Dual Sata II
og
AMD Athlon 64 3700+
en það sem ég er að spá, er að þegar ég er að setja upp stýrikerfið þá fæ ég alltaf 2 mismunandi blue screen villur:
"IRQ_NOT_LESS_OR_EQUAL"
og svo man ég ekki allveg hina en hún var eitthvað
"NON_PAGEFILE_FAULT"
þannig að ég spyr ykkur, er annaðhvort gallað?

úpz kannski að stjórnandi færi þráðin yfir í cpu og móðurborð