


Stutturdreki skrifaði:Sko, ef þú hækkar FSB þá ertu líka að yfirklukka minnið þitt.
Divider eða Multiplier segir til um hvaða margfeldi af FSB er notað til að ákvarða hraðan á minninu. Sjálfgefni Dividerinn er 1:1.
Segjum að þú sért með 200Mhz FSB og 400Mhz DDR minni, þægilegar tölur til að leika sér með. Og svo hækkarðu FSB í 210Mhz.. þá er minnið orðið 420Mhz. Ef þú nærð FSB í 250Mhz þá er minnið komið í 450Mhz.
Stundum er minnið flöskuhálsinn i yfirklukkuninni, td. kannski þolir minnið þitt ekki hærri FSB en 210 en þú veist/heldur að örgjörvin komist hærra, þá er hægt að prófa að setja Divider/Multiplier sem lækkar minnið miðað við FSB. Td. ef þú stillir Divider/Multiplier á 2:3, ef FSB er 200Mhz þá er minnið á í 266Mhz, FSB 250Mhz gefur minnishraða upp á 333Mhz.
galileo skrifaði:Stutturdreki skrifaði:(...)
einhvað finnst mér þetta vitlaust sagt hjá þér.
Aldrei má maður flýta sér..galileo skrifaði:Stutturdreki skrifaði:Sko, ef þú hækkar FSB þá ertu líka að yfirklukka minnið þitt.
Divider eða Multiplier segir til um hvaða margfeldi af FSB er notað til að ákvarða hraðan á minninu. Sjálfgefni Dividerinn er 1:1.
Segjum að þú sért með 200Mhz FSB og 400Mhz DDR minni, þægilegar tölur til að leika sér með. Og svo hækkarðu FSB í 210Mhz.. þá er minnið orðið 420Mhz. Ef þú nærð FSB í 250Mhz þá er minnið komið í 450Mhz.
Stundum er minnið flöskuhálsinn i yfirklukkuninni, td. kannski þolir minnið þitt ekki hærri FSB en 210 en þú veist/heldur að örgjörvin komist hærra, þá er hægt að prófa að setja Divider/Multiplier sem lækkar minnið miðað við FSB. Td. ef þú stillir Divider/Multiplier á 2:3, ef FSB er 200Mhz þá er minnið á í 266Mhz, FSB 250Mhz gefur minnishraða upp á 333Mhz.
einhvað finnst mér þetta vitlaust sagt hjá þér.