Pósturaf djjason » Sun 12. Mar 2006 15:05
Ef að vefurinn á að vera sýnilegur út á við þá má ekki gleyma að opna port 80 (eða það port sem Apache hefur verið stilltur til að nota) í routernum og vísa umferðinni um það port á internal ip tölu þeirrar tölvu sem keyrir Apache.
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds