
EDIT: tölvan mín var farin að frjósa ágætlega oft og mér datt í hug að þetta væri hitavandamál og ætlaði að losa mig við ryk sem gæti verið að minnka loftflæðið
opnaði kassann og þessi þvílíka bruna fýla spratt upp, en ég nennti ekkert að gera í því, því ég var að fara að sofa. anywho þegaer ég vaknaði tók ég kassann setti hann á rúmið og tók skjákortið úr ætlaði að ryksuga það fyrst, þá tók ég eftir mínum elskulega brunna pinna, nema núna voru þeir oðrnir 4, 2 af þeim alltof vel brunnir.
ég vona að þessar myndir sjáist aðeins betur heldur en þær gömlu