ÓE: fartölvu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
DaRKSTaR
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ÓE: fartölvu

Pósturaf DaRKSTaR » Mán 07. Des 2009 22:38

vantar eina fartölvu, nýlega og helst í ábyrgð.. þarf að hafa 15" skjá og minnst 2gb í minni, þarf að vera þokkalega
spræk.. notast bara í netið og forrit.. þarf ekkert einhverja megavél þar sem konan spilar ekki leiki.

kaupi ekki vél nema ábyrgðarskirteini fylgi..


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


angi
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 23:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: fartölvu

Pósturaf angi » Mán 07. Des 2009 23:26

Sæll´

Ég er með 4 mánaða dell 15 vel frá ejs, hérna linkur á hana ef þú vilt skoða þetta eitthvað, http://ejs.is/Pages/970/itemno/TV-INSP15%252311-BLACK
Hún er eins og þessi vel sem linkurinn sýnir.

kv Angi