
Breytingar á spjallinu, engir broskallar í undirskrift?
-
DoofuZ
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1132
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 9
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Breytingar á spjallinu, engir broskallar í undirskrift?
Fyrst var það fíaskóið með hámarkslengd undirskriftartextans hérna um daginn sem var lækkað allsvakalega en hefur nú sem betur fer verið lagað
En svo var ég að reka augun í aðra litla breytingu sem mér líst ekki vel á og örugglega margir sammála mér í því en nú er nefnilega búið að afvirkja broskalla í undirskrift
Hvað er í gangi? Má ekki laga það í hvelli? Eða er broskallanotkun í undirskrift að pirra einhvern? 

Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2751
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Breytingar á spjallinu, engir broskallar í undirskrift?
Persónulega er fátt annað sem að tiltar mig meira en myndir, ASCII myndir, og broskallar í undirskriftum..
Sé ekki alveg hvernig að það er feature sem að ætti að vera í undirskriftum.
En for the lulz þá ertu notandi frá 2004 sem kannt ekki tveggja línu regluna ^^
Sé ekki alveg hvernig að það er feature sem að ætti að vera í undirskriftum.
En for the lulz þá ertu notandi frá 2004 sem kannt ekki tveggja línu regluna ^^
Modus ponens
-
DoofuZ
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1132
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 9
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Breytingar á spjallinu, engir broskallar í undirskrift?
Já, mér datt einmitt í hug að línufjöldinn væri hugsanlega vandamál
bara pældi ekki nógu mikið í því, hehe
En já, broskallar eru kannski óþarfi í undirskrift, kannski bara best að hafa þá í textaformi
Lagaði undisriftina mína aðeins, hún kemur reyndar í samtals 3 línum þar sem sú fyrsta er svoldið löng, en það fer svosem bara eftir skjábreidd hjá hverjum og einum 
bara pældi ekki nógu mikið í því, hehe
Lagaði undisriftina mína aðeins, hún kemur reyndar í samtals 3 línum þar sem sú fyrsta er svoldið löng, en það fer svosem bara eftir skjábreidd hjá hverjum og einum Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
Nariur
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Breytingar á spjallinu, engir broskallar í undirskrift?
ég sé bara 2 línur... kannski af því að ég kveikti á eyefinity og setti gluggann í full screen (2560*1024) 
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
DoofuZ
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1132
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 9
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Breytingar á spjallinu, engir broskallar í undirskrift?
Já, einmitt það sem ég var að meina, þeir sem eru með stærra skjásvæði sjá núna bara tvær línur en aðrir með eitthvað aðeins minna sjá þetta sem 3 línur. Þetta ætti samt alveg að sleppa, right?
Ég breyti þessu nú annars fljótlega þegar þetta blessaða ATI skjákort sem allir eru að slefa yfir kemur aftur til landsins, þá verður fjárfest í nýju tölvunni
Orðið svoldið leiðinlegt að vera með þráðlaust net á lappanum og geta bara tengt einn disk í einu af diskunum sem ég var með í borðvélinni fyrir hrun (fyrir hrun Windows, ekki þjóðfélagssins
).
RÓLEGUR annars á upplausninni
Ég er ekki með nema 1680x1050 (eins og líklega flestir í dag) 
RÓLEGUR annars á upplausninni
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
Nariur
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Breytingar á spjallinu, engir broskallar í undirskrift?
bara 2stk. 1280*1024 í eyefinity
frekar óþægilegt að nota það í almennri vinnslu samt, video í full screen eru ömurleg, miðjast á skilunum á skjáunum... ég kveikti bara og sklökkti svo fatur á því eftir að ég var búinn að sannreyna þetta með línufjöldann
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
bulldog
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Breytingar á spjallinu, engir broskallar í undirskrift?
Varðandi undirskriftina þá finnst mér 2 línur alveg nóg. En rólegur á upplausninni segi ég er með 1280 x 800 þótt að skjárinn bjóði upp á 1680 x 1050 
-
Nariur
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Breytingar á spjallinu, engir broskallar í undirskrift?
bulldog skrifaði:Varðandi undirskriftina þá finnst mér 2 línur alveg nóg. En rólegur á upplausninni segi ég er með 1280 x 800 þótt að skjárinn bjóði upp á 1680 x 1050
af hverju ertu að gera sjálfum þér það? eina afsökunin er að þú sjáir MJÖG illa
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
hsm
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Breytingar á spjallinu, engir broskallar í undirskrift?
Já sitt sýnist hverjum, en ég er orðin svo vanur 1920x1200 að allt annað er bara of stórt "of lág upplausn"
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Re: Breytingar á spjallinu, engir broskallar í undirskrift?
DoofuZ skrifaði:Fyrst var það fíaskóið með hámarkslengd undirskriftartextans hérna um daginn sem var lækkað allsvakalega en hefur nú sem betur fer verið lagaðEn svo var ég að reka augun í aðra litla breytingu sem mér líst ekki vel á og örugglega margir sammála mér í því en nú er nefnilega búið að afvirkja broskalla í undirskrift
Hvað er í gangi? Má ekki laga það í hvelli? Eða er broskallanotkun í undirskrift að pirra einhvern?
ég bara skil ekki hvað nokkur maður hefur að gera með broskalla í undirskrift. sennilega 99% vaktara eru með tölvu setuð þar.
gæti ekki verið meira sama um einhverja F K N broskalla.