Hvert stefnum við eiginlega

Þetta er á mánaðarfresti hjá mér, tilraun til innbrots,“ segir Björgvin Þór Hólm en innbrotið í nótt var tuttugasta tilfellið þar sem einhver annað hvort brýst inn, eða reynir það, á tveimur árum.
lukkuláki skrifaði:Hann segir samt þetta bara til að það sé á hreinu
"Þetta er í 20. skipti sem er reynt að brjótast inn í Tölvuvirkni frá því ég byrjaði rekstur"
Sirka 1 mínúta 20 sek.
http://visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTV54282255-F908-4391-85B8-26EC33E7371F
Og það eru mikið meira en 2 ár síðan hann hóf rekstur Tölvuvirkni.
emmi skrifaði:Held að þessir þjófar kunni nú alveg að leita að heimilisföngum í símaskránni.
emmi skrifaði:Amm, kom mér reyndar á óvart að þessir skjáir væru bara þarna inni í hillu, hélt að þetta væri læst inní skáp eða herbergi þar sem það fer svo lítið fyrir þessu.
urban skrifaði:ég sagði upp í einni vinnu um síðustu áramót.
15 mín eftir að ég sagði upp var ég kominn með loforð fyrir 2 vinnum.
vikingbay skrifaði:urban skrifaði:ég sagði upp í einni vinnu um síðustu áramót.
15 mín eftir að ég sagði upp var ég kominn með loforð fyrir 2 vinnum.
Er þetta ekki dáldið spurning um að þekkja rétta fólkið? Varla sóttiru um á tveimur stöðum og gast fengið þær báðar
Heihachi skrifaði:Gjaldþrota þjóð : fólk vantar hluti : á ekki fyrir mat, hvað þá high teck LCD tækni ect, -hvað á það að gera annað en að brjótast inn ? : aldrei fær það vinnu, enginn framtíð, ekkert nema nákvæmlega þetta, sorglegt en þetta er fact, -Við erum Gjalþrotakynslóðin.
Ísland i dag : broke
Ísland næstu 10 ár : broke
gardar skrifaði:Heihachi skrifaði:Gjaldþrota þjóð : fólk vantar hluti : á ekki fyrir mat, hvað þá high teck LCD tækni ect, -hvað á það að gera annað en að brjótast inn ? : aldrei fær það vinnu, enginn framtíð, ekkert nema nákvæmlega þetta, sorglegt en þetta er fact, -Við erum Gjalþrotakynslóðin.
Ísland i dag : broke
Ísland næstu 10 ár : broke
Ég leyfi mér nú einhvernveginn að efast um að þetta sé venjulegt heimilisfólk sem er að standa í þessum innbrotum, eru þessi innbrot ekki alltaf framin af einhverjum dópistum?
Danni V8 skrifaði:Er ekki hægt að koma fyrir svona grind sem er rúlluð niður þegar það er lokað, alveg eins og í Smáralind og Kringlunni? Þá þurfa þjófarnir að komast framhjá glerinu og grindinni...
GuðjónR skrifaði:lukkuláki skrifaði:Hann segir samt þetta bara til að það sé á hreinu
"Þetta er í 20. skipti sem er reynt að brjótast inn í Tölvuvirkni frá því ég byrjaði rekstur"
Sirka 1 mínúta 20 sek.
http://visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTV54282255-F908-4391-85B8-26EC33E7371F
Og það eru mikið meira en 2 ár síðan hann hóf rekstur Tölvuvirkni.
Þá hefur hann verið laus við innbrot alveg þangað til fyrir tveimur árum síðan.
Muniði hvað það eru mörg ár síðan hann flutti í þetta húsnæð? Hann var á öðrum stað fyrstu árin.
Spurning fyrir hann að flytja sit um set?