http://www.computerbase.de/forum/showth ... post646488
Enjó

UPDATE: Sjá líka http://www.meristation.com/sc/articulos ... 5218&pag=0
IceCaveman skrifaði:Margir keyptu sér nú GeForce 3 af því að þetta var svo hyped en samt leið langur tími og engir framleiðendur nýttu þetta, fyrr en síðar þegar GeForce3 kortin réðu ekki einusinni ásættanlega við leikina.
pixel shaders og bump mapping var orðið algentt á XBox leikjum löngu áður en þannig leikir voru gefnir út á borðtölvur. PC leikja markaðurinn er of lítill til að framleiðendur geti bundið sig við "nýjustu" tækni hverju sinni, enda hræðilega mikil sjóræningja starfsemi að skaða þann markað.
ATi kortin núna eru með betri pökkunar aðferð sem getur haft áhrif á leiki sem eru til nú þegar, að ætla að kaupa PS3.0 kort núna uppá framtíðina er eins öruggt og þegar menn voru að kaupa sér GF3 hér áður.