Ég var að enda við að kaupa Firewire & Usb 2.0 Box bæði fyrir venjulega harða diska og einnig fyrir geisla skirfara (3.5"). Nú eftir að ég var búin að setja eitt stki 160 GB disk í boxið og tengja með Firewire í tölvuna þá finnur tölvan mín ekki diskinn. Svo ég spyr ykkur snillingana hvað sé til ráða ?
Ég hef prófað að ristarta tölvuna, skipta um firewire tengi, slökkva og kveikja á boxinu. athuga teingingar.
þær álíktanir sem ég hef pælt í eru sú að hvort að þurfi ekki að formatta diskin en hvenir á að gera það með hann í þessu boxi.
Öll ráð eru vel þegin.
