
Vitið þið hvort þessi leikur sé til einhverstaðar?
vesley skrifaði:Skrítið að hann sé ekki lengur á Steam, fékk minn á Steam á sínum tíma. Á bæði dirt 2 og 3 en keypti þá aldrei
Tiger skrifaði:vesley skrifaði:Skrítið að hann sé ekki lengur á Steam, fékk minn á Steam á sínum tíma. Á bæði dirt 2 og 3 en keypti þá aldrei
Örugglega eitthvað tengt því að þeir týndu 3 milljónum lykla fyrr á þessu ári af leiknum
Tiger skrifaði:
Virðist hvergi vera til. Og á heimasíðu leiksins er gefið upp að hann sé til sölu á Steam, en hann er hvergi þar. Og ef maður googlar dirt3 og steam þá hafa 3.000.000 key's horfið hjá þeim í apríl og kannski ástæðan fyrir að hann er ekki til neinstaðar
Daz skrifaði:Tiger skrifaði:
Virðist hvergi vera til. Og á heimasíðu leiksins er gefið upp að hann sé til sölu á Steam, en hann er hvergi þar. Og ef maður googlar dirt3 og steam þá hafa 3.000.000 key's horfið hjá þeim í apríl og kannski ástæðan fyrir að hann er ekki til neinstaðar
Eins og mátti sjá þá áttaði ég mig nú á því sjálfur. Mér bara datt ekki í hug að digital download leikir gætu orðið out of stock.
worghal skrifaði:Hringdiru ekki örugglega í gamestöðina?
Vefsíðan þeirra er ekkert súper uppfærð og er best bara að hringja
SDM skrifaði:Fékk promotion code á steam sem ég hef ekki enn virkjað, ef þú vilt máttu kaupa það.
Skrítið samt að Dirt 3 er ekki á steam store, get endurgreitt ef það failar eitthvað.
Sendu pm ef þú hefur áhuga.
mossberg skrifaði:Ég sé hann hjá mér http://store.steampowered.com/app/44320 ... uggest__13 49,99 usd