Var hérna í vinnuni í mínum bestu makindum að flokka örgjörva og vinnsluminni, og var eithvað hugsað til lapping.
Mér hefur alltaf langað að gera það en hef bara ekki komið mér í það.
Svo datt mér allt í einu þessi ruglaða hugmynd, hvað ef maður sleppir því að lappa hann, öll þessi
vinna við að pússa örran og allt það.
Svo ég áhvað að taka heatsinkin af örranum og sjá hvað væri þar undir, and BEHOLD

þetta verk tók aðeins 1/2 mínutu að opna örran og þrífa kremið um 1 mín.
Svarta límið er hægt að fjarlægja með arctic clean sem fæst í tölvutek.
Útkoman var speigilsléttur örri á mun skemmri tíma en að lappa hann.
Næst er að taka annan sem er í lagi og setja hann í vél og sjá hver hitamunurinn verður

Endilega skoðið myndirnar og kommentið
PS. ég tek einga ábyrgð ef að þið skemmið örran ykkar ef þið áhveðið að prufa þetta.