Hefur einhver sett zalman blómið á Abit An7 móðurborð?
Hún passaði allavega ekki þannig að ég þurfti aðeins að saga af festingunni með slípurokk og það virkaði.
Zalman á Abit móðurborð.
Umsjónamenn: andriki, nonesenze, Templar