En í staðin fyrir að gera bara lista með linkum datt mér í hug að gera þetta svona.
Einn póstur fyrir eitt forrit.
Hafa ástæðu og smá umsögn um/(og afhverju ykkur finnst) þetta gott forrit.Þarf ekki að vera nein ritgerð bara eitthvað smá.
Og hafa líka screenshot
Og linkur á forritið

Edit: sumum þætti ekki verra ef stærðin á forritunum væri líka.....
AntiVir
Vírusvörn og ein sú besta sem ég hef prófað.Bæði mesti kostur og galli er að það eru uppfærslur á næstum því hverjum degi