* þarf að vera lítil of fáránlega létt.
* mjög sterkbygð. á að geta hent henni í töskuna og töskuna útí bíl.
* góða rafhlöðueindingu. Duga einn skóladag við það að glósa.
* hafa þráðlaust netkort innbyggt.
* hljótlát!
* örgjörfi þarf ekkert að vera stór. enda yrði tölvan mest notað í word og létta teikniforritsvinnu. einga leiki. nema kannski solitaire

* harður diskur þarf heldur ekki að vera stór. 20 gb er algjört max.
* vinnsluminni er lámark 512 mb.
* skjárinn þarf ekkert að vera stór. enda á tölvan að vera sem minnst. mestu skiptir að skjárinn sé skýr.
* hef ekkert að gera við dvd eða skrifara.
ég sá draumatölvuna mína ekki fyrir löngu. en því miður var það makki. en ótrúlega var hún mikið lítil og nett.
kemur maður linux á makka


einhverjar hugmyndir ? budget yrði cc 150 þús
ég er dáldið spenntur fyrir Dell Latitude X300 en hún kostar næstum tvöfalt það verð sem ég er tilbúinn að borga. hjá ejs.is