Hafið þið hugmynd um hvar sé best að nálgast 30 metra RCA í stereo snúru ?
Er að fara leggja hana í rör með cat5 kapal í magnara í stofunni.
Mætti eflaust líka vera jack í female jack snúra þá gæti ég skellt stuttri Stereo í Rca snúru á milli.


KermitTheFrog skrifaði:Kannski Íhlutum Skipholti eða Miðbæjarradíó
svanur08 skrifaði:ebay
KermitTheFrog skrifaði:Kannski Íhlutum Skipholti eða Miðbæjarradíó
krat skrifaði:Make it your self
hagur skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Kannski Íhlutum Skipholti eða Miðbæjarradíó
... og ef þú færð ekki tilbúna snúru þar, þá færðu a.m.k alla íhluti sem þú þarft til að búa slíka snúru til. Ætti ekki að vera mikið mál ef þú hefur aðgang að lóðbolta.
elri99 skrifaði:Þú gætir skoðað að nota netið til að koma tónlistini þarna á milli með því að tengja DLNA box við magnarann. Þú ert væntanlega að spila tónlistina af tölvu.