Hefur einhver hér reynslu af þessu?
Í leiðbeiningunum við báðar fjarstýringarnar kemur Palladine hvergi upp en hins vegar er Palladium á listum beggja yfir compatibility, er það ekki bara sama?
Þetta er að gera mig gráhærðann svo ef einhver gæti hjálpað þá væri það vel þegið
