 Þegar ég tendi myndlykilinn frá símanum  fæ ég upp viðmótið en get ekki spilað neitt, kemur bara svartur skjár þegar að ég kveiki á einhverju.  Ég er með myndlykilinn tengdan í rétt port á kasda routernum en ég sé samt að hann fær ip tölu sem að er á innranets subnetinu hjá mér, ætti hann ekki að vera á öðru subneti?
 Þegar ég tendi myndlykilinn frá símanum  fæ ég upp viðmótið en get ekki spilað neitt, kemur bara svartur skjár þegar að ég kveiki á einhverju.  Ég er með myndlykilinn tengdan í rétt port á kasda routernum en ég sé samt að hann fær ip tölu sem að er á innranets subnetinu hjá mér, ætti hann ekki að vera á öðru subneti?  Er eitthvað annað augljóst sem að mér er að yfirsjást eða þarf ég bara að heyra í hringdu/símanum á morgun?

