Steam servers slow?

Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2222
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Steam servers slow?

Pósturaf kizi86 » Lau 21. Jan 2017 13:07

í gærkveldi og núna er ég búinn að lenda í fáránlega hægum niðurhölum í gegnum steam, skiptir engu hvaða download server ég vel, næ mest 8MB/sek hraða (er á 1000mbit ljósi) og snúrutengdur við router, og núna drullast hraðinn varla yfir 1MB/sek..

er einhver annar að lenda í svona lélegum hraða? sótti leik á origin fyrr í dag og var að dl-a á 50+MB/sek..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Risadvergur
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 31. Ágú 2016 19:47
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Steam servers slow?

Pósturaf Risadvergur » Lau 21. Jan 2017 13:32

Steam var eitthvað hægt í gær skilst mér. Niðri fyrir suma, ekki alla þó.

Líklegast skýringin.

Er þetta ennþá vandamál ?




Mencius
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
Reputation: 6
Staðsetning: 221 hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steam servers slow?

Pósturaf Mencius » Lau 21. Jan 2017 15:00

Downloadaði gta5 í gær og náði mest 99mb download hraða annars var það í kringum 60mb


ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks