Að uppfæra BIOS - er mælt með því?

Skjámynd

Höfundur
jericho
Geek
Póstar: 866
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 163
Staða: Ótengdur

Að uppfæra BIOS - er mælt með því?

Pósturaf jericho » Fim 11. Nóv 2004 09:37

Ég ætla að leita á náðir ykkar snillinga sem vaktina stunda.

Keypti mér tölvu fyrir 3-4 mánuðum sem svínvirkar. Það eina sem ég hef getað fundið að henni, er þegar ég sting flakkarnum mínum í samband á USB-tenginu framan á vélinni. Þá frýs allt og ég verð að slökkva á henni handvirkt (halda power-takka inni í 5sek). En það er bara minor thing sem angrar mig lítið því ég nota einfaldlega USB tengið aftan á.

Hins vegar var ég að tala við félaga minn sem spurði mig hvort ég hafði uppfært BIOSinn minn. Ég neitaði því og hafði ekki hugsað mér að gera það. Hef heyrt að hægt sé að f***a upp vélinni ef vitlaust er að þessu staðið.

Það sem mig langar að spyrja ykkur að er hvort mælt sé með því að uppfæra BIOSinn, bara til að uppfæra hann? Ef tölvan virkar fínt, er þá nokkur ástæða til að uppfæra hann? Hvað breytist? Verður tölvan hraðvirkari... o.s.frv?
Ég las á MSI síðunni að það sé ekkert mælt með því að uppfæra ef allt er í standi, en ég vildi fá ykkar álit.
Og btw, ég er með þetta móðurborð.
kv,
jericho



Ryzen 7 7800X3D | DH-15 | Radeon RX 9700 XT | MSI MAG B650 Tomahawk | Samsung Evo 990 2TB | G.Skill Ripjaws S5 2x16GB | Corsair RM850x | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1820
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 88
Staðsetning: DK
Staða: Tengdur

Pósturaf axyne » Fim 11. Nóv 2004 09:49

ef allt er í lagi er eingin ástæða fyrir því að uppfæra "Bios"
og ef þú treystir þér ekki til þess þá ættirðu ekki að gera það.

það eru nú alltaf greinagóðar leiðbeiningar sem fylgja MSI uppfærslunum þannig þetta er ekkert svo flókið.

en alveg óþarfi að leggja þetta á sig ef allt virkar. Tölvan verður ekki hraðvirkari. getur lesið þér til um hvað hver "bios" uppfærsla lagar. ef það er eitthvað sem gæti hjálpað þér með þá er þess virði, annars ekki.



Skjámynd

Höfundur
jericho
Geek
Póstar: 866
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 163
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Fim 11. Nóv 2004 09:55

las einmitt um hvað hver uppfærsla lagaði og ein af þeim minnir mig að hafi verið þessi USB error.
Það er alveg rétt að þeir hafa fínar leiðbeiningar um hvernig maður skal gera þetta, en maður þarf að vera 101% viss um að hafa rétta uppfærslu (þ.e. fyrir rétta gerð að móðurborð).
Ég er ekkert að stressa mig á því að uppfæra....



Ryzen 7 7800X3D | DH-15 | Radeon RX 9700 XT | MSI MAG B650 Tomahawk | Samsung Evo 990 2TB | G.Skill Ripjaws S5 2x16GB | Corsair RM850x | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 11. Nóv 2004 10:04

eina ástæðan fyrir því að þeri gefa út bios uppfærslur er vegna þess að þeir vilja að þú skemmir móðurborðið þitt. :twisted:


"Give what you can, take what you need."


einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Fim 11. Nóv 2004 10:11

lol :) svo bara muna að taka backup af gamla biosnum ef allt fer í´klúður ;)




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Fim 11. Nóv 2004 13:18

ef thu notar live update þá á þetta að vera ekkert mál. mjög góðar leiðbeiningar


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 11. Nóv 2004 16:45

Ég update'a öðru hvoru BIOSinn þótt að ég þurfi þess ekki. Þá er maður bara tilbúinn t.d. ef að maður fær sér nýjan örgjörva.

Annars er þetta ekkert mál, og held að maður eigi ekki að skemma neitt ef að maður les sér til. Mig minnir að fyrsta BIOS flashið hafi nú ekki verið neitt mál.

Held líka að flash forritið gefi þér viðvörun ef að þú ætlar að flasha með vitlausum BIOS



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 11. Nóv 2004 18:01

þau gefa manni ekki viðvörun.. þau hreinlega leifa manni það ekki. það er EKKI hægt að flasha vitlausann bios :p


"Give what you can, take what you need."


so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Reputation: 0
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf so » Fim 11. Nóv 2004 19:59

Það er einhversstaða hér þráður með allveg imbaproof yfirferð á þessu.
Notaði hann sjálfur í fyrra og virkaði vel :8)


Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 12. Nóv 2004 16:39

gnarr skrifaði:þau gefa manni ekki viðvörun.. þau hreinlega leifa manni það ekki. það er EKKI hægt að flasha vitlausann bios :p

ahh, ok. Ennþá betra :)