https://blog.mozilla.org/blog/2017/11/1 ... x-quantum/
Ég hef verið að nota betuna (developer edition) síðustu vikurnar og munurinn er mjög greinilegur.

GuðjónR skrifaði:Var að prófa ... lookar ílla.
M$ eftirherma, ætla að eyða út strax.
ChopTheDoggie skrifaði:GuðjónR skrifaði:Var að prófa ... lookar ílla.
M$ eftirherma, ætla að eyða út strax.
Var að tékka á myndum hvernig það lýtur út, æts, minnir mig á Microsoft Edge.
ChopTheDoggie skrifaði:Ertu búin að lenda í einhverju bugs/glitches?
Er búin að nota Firefox sjálfur en hef aldrei heyrt um þetta
GuðjónR skrifaði:Var að prófa ... lookar ílla.
M$ eftirherma, ætla að eyða út strax.
Viggi skrifaði:get eki syncað við google svo nenni ekki að prófa hann eithvað. lýtur samt út eins og venjulegi firefox